Úrval - 01.01.1964, Page 110

Úrval - 01.01.1964, Page 110
116 ÚR VAL norðlenzka lundar sá þó handa- verka hennar stað; hann var síð- ur i'orgengilegur en svo margt af því, sem hún hafði unnið að á langri ævi. Dótturina kostaði hún til náms í tungumálum og handavinnu. Sonurinn gekk í gagnfræðaskól- ann og reyndist ágætur náms- maSur. Það var löngun hans að komast utan og læra raf- magnsfræði, og að loknu gagn- fræðanáminu brauzt liann í því að komast til Noregs og leggja stund á það nám; settist að í Stafangri. Það mun hafa verið i striðsbyrjun. En áfram hélt Guðrún að vinna og styrkja hann til námsins. Ómegðin var að vísu minni en fyrr og dóttir hennar farin að láta hendur standa fram úr ermum við það sem til féll; samt þýddi ekki að slaka á svo neinu nam. Heimsstyrjöldin fyrri skall á, en hafði litil álirif á daglegt lif fólks hér úti við yzta haf. Árið 1916 eða ’17 flytjast þær mæðgur til Reykjavíkur og setj- ast hér að. Svo líður timinn, og' upp rennur árið 1918, það furðulega ár, sem færði íslandi i senn fullveldi, hafis, eldgos og drepsótt. Úti i Noregi var Guðmann Elias Benediktsson að ljúka námi sínu og bjó sig undir heimför. Hann skrifar móður sinni bréf, sem átti að verða síðasta bréfið — og varð það líka. í þvi bréfi segir hann eitt- hvað á þá leið, að nú geti hún senn farið að hvíla sig eftir sitt langa og stranga erfiði; nú sé hann að koma heim; nú inuni hann sjá fyrir henni og launa henni allt, sem hún hafi fyrir sig gert. . . Það var vonglaður hugur, þakklátur sonur, sem sendi þessa kveðju heim til ís- lands. En svo kom annað bréf. Nokkrum döguin eftir komu þessa síðara bréfs mælti dóttir- in við móður sína: Ætlarðu aldrei að hætta að gráta, mamma mín? Þú átt þó mig eftir! Guðmann Elías Benediktsson varð Spönsku veikinni að bráð. Lik hans var grafið í Stafangri. Hann kom ekki heim aftur. Eftir voru aðeins fáeinar ljós- myndir, ástsamleg sendibréf ■— og minningin, óendanlega ljúf, óendanlega sár. Guðrún Jóns- dóttir hafði að sínu leyti beðið ósigur i styrjöld og misst stór- an hluta af því, sem hún átti. Sá sem barn að aldri heyrði hana lesa kvæðið „Gamla konan“ eftir Guðmund skólaskáld, komst ekki hjá þvi að skynja glöggt tilfinningar hennar sjálfrar frá haustdögum ársins 1918: En það djúpa dauða-rökkur ... En sagan er ekki öll sögð enn. Ég staldra við, og i liuga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.