Úrval - 01.01.1964, Side 122

Úrval - 01.01.1964, Side 122
128 ÚR VAL að minnsta haldi. Móður Tims var J)ent á, að ekkert barn gæti krafizt svo mikilla fórna af for- eldrum sínum, nema foreldrið kysi af einhverjum öðrum á- stæðum að láta svo mikið af liendi rakna. Þá tók móðirin að rií'ja upp fyrir sjálfri sér alla þá erfiðleika, sem liún átti í, er Jiún geklt með Tim og fyrst eftir að hann fæddist. Hún minntist þess, hversu grátt for- lögin höfðu leikið hana og all- rar þeirrar bældu örvæntingar, gremju og reiði, sem hún hafði fundið til. Smám saman varð Jienni ljóst, að liún hafði ó- sjálfrátt flutt þessar tilfinning- ar yfir á drenginn og fyllzt sektarkennd. 1 rauninni var þetta i fyrsta sinn, sem móðir Tims gerði sér þetta ljóst, enda þótt henni væri sektarkenndin löngu kunn tilfinning. Skömmu síðar sagði hún: „Og i öll þessi ár hef ég haldið, að ég væri að fórna mér fyrir Tim. í raun- inni var ég bara að reyna að slíjóta sjálfri mér undan sekt- arkenndinni. Mér liefur ekki einu sinni teldzt það. Ég hef allt- af einhvern veginn fundið, að Tim vanhagaði um eitthva,ð, sem ég hefði átt að láta honum i té. Ég vissi bara ekki, hvað það var.“ Yon hráðar fór móðir Tims að átta sig á, að hann vantaði fastara aðliald. Henni skildist, að hingað til hafði liann borið aila ábyrgð á eigin uppeldi án þess að hafa vit eða lífsreynslu til að velja og hafna af nokk- urri skynsemi. Hún sá, að Tim hafði farið á mis við það sjálf- sagða traust og öryggi, sem hvert barn finnur i vissunni um, að foreldrar þess viti með öruggri vissu, hvað barninu sinu sé fyrir beztu og leyfi því ekki að koma sér i ógöngur eða að fara sér að voða. Henni varð auk þess ljóst, að Tim varð ruglaður i riminu og hræddur, þegar hann var skammaður blóðugum skömm- um aðra stundina, en kysstur og kjassaður liina, án þess að hann sæi nokkurt orsakasamliengi fyrir slíkum sinnaskiptum. Henni lærðist, að Tim lét vel að stjórn, þegar hann fann, að hann gat treyst dómgreind móður sinnar. Enda var hún fljót að snúa við blaðinu, þeg- ar henni skildist, hvernig dæm- ið leit út. „Drengurinn minn þarfnast eins og sektarkenndin annars,“ sagði móðir Tims, „og það er sektarkenndin, sem hef- ur kostað mig lífsgleðina, ekki drengurinn.“ Til að forðast misskilning, vil ég taka fram, að flestir for- eldrar komast einhverntíma í lvast við samvizkubit og selvtar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.