Úrval - 01.01.1964, Síða 166

Úrval - 01.01.1964, Síða 166
172 URVAL þess að vita, að hann gat verið jafn ósveigjanlegur þegar hann hafði á röngu að standa og þeg- ar hann hafði rétt fyrir sér. Hann vissi, að Alec myndi held- ur afsala sér öllum rétti og tækifærum en að svíkja loforð sitt. Alec, Herra Hubbard og einka- leyl'alögfræðingur fóru til móts við hr. George Brown, þegar hann lagði af stað frá New York þ. 25. janúar. Þeir töluðu um Brown-Beil samninginn við hann, og herra Brown lofaði því hátíðlega að senda strax skeyti, er búið væri að sækja formlega um einkaleyfið í Lon- don. Herra Hubbard taldi Alec á að útbúa aðra umsókn með fullri iýsingu á uppfinningunni, og skyldi leggja hana fram í Wash- ington, samstundis og fréttirbær- ust frá London þess efnis, að ailt væri í lagi. En þaðan barst ekkert skeyti, því að George Brown fór að efast um, að nokk- uð væri varið i þetta tæki Al- ecs. Hann hélt, að hugmyndin væri fjarstæða ein og væri ekki þess virði, að 300 dollurum væri hætt hennar vegna. Hann ákvað því að setja lýsingu tæk- isins og drögin að einkaleyfis- umsókninni neðst ofan í ferða- kistu sína og reyna að gleyma þeim. Og tíminn leið, en Alec Bell neitaði enn að sækja formlega um einkaleyfið i Washington. Að lokum missti herra Hubbard alla þolinmæði og skipaði lög- fræðingi þeirra i Washington að senda umsóknina. Og þvi var sótt formlega um einkaleyfið að morgni þ. 14. febrúar árið 1870. Beiddist Alec þvi mjög. Síðari liluta sama dags sótti Elisha Gray, rafvirki frá Chica- go, um einkaleyfi á tæki, sem hann kallaði „rafmagns-talsima- tæki“. Umsókninni fylgdi aðeins lýsing á þeirri liugmynd hans, en umsókn Alecs höfðu fylgt fullkomnir uppdrættir að full- gerðum tækjum. En samt varð sú tilviljun, að umsóknirnar bárust báðar einkaleyfaskrif- stofunni sama daginn, síðar tilefni til harðvitugra deilna. Það var mjög heppilegt, að það lék enginn vafi á því, að lög- fræðingur Alecs hafði orðið að- eins á undan að senda umsókn sína. Hingað til hafði tækið sjálft ekki verið fullgert, heldur var uppfinningin í raun og veru fremur á hugmyndastiginu enn þá. Tækið var ekki nothæft enn. En viku eftir að Alec var veitt leyfið, tókst honum að full- gera fyrsta tækið, þannig að það varð nothæft. Þeir Tom Watson voru að prófa senditæki eina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.