Úrval - 01.01.1964, Page 174

Úrval - 01.01.1964, Page 174
180 ÚR VAL setíð vakandi, hvert svo sem viðfangsefni manns hennar var. Afstaða hennar einkenndist æ- tíð af skynsemi. En áköf samúð Alecs með liinum heyrnarlausu dofnaði aldrei. Það var hann, sem sendi hina þjökuðu foreldra Helenar Ivellers, sem var bæði heyrnar- laus og blind, til skólans, sem aðstoðaði þau til þess að finna handa telpunni liina snjöllu kennslukonu, Annie Sullivan. Og allt til æviloka var hann náinn og skilningsríkur vinur Helenar Kellers. Hann gaf ágóðann af einni arðvænlegustu uppfinningu sinni að öllu leyti til hjálpar- starfs fyrir hina heyrnarlausu. í þrjú ár unnu þeir Bell og tveir aðstoðarmenn hans að þvi að endurbæta grammófón Edisons, sem var langt frá því að vera fullkominn, þótt hann væri sann- kallaður töfragripur á þeim tíma. Þeir breyttu á margan hátt gerð hans, en helzta breytingin var liklega sú, að þeir komu fram með flatar plötur í stað hinna klunnalegu og brothættu spólna Edisons. Þegar einka- leyfi þessi voru seld árið 1884, varð hluti Bells af ágóðanum 200.000 dollarar. Hann notaði fé ])að til þess að stofna „Volta- stofnunina“ til „aukningar og útbreiðslu þekkingar varðandi hina heyrnarlausu.“ Menntun sú, sem kona hans liafði öðlazt hin fyrstu ár ævi sinnar, varð lion- um innblástur, og þvi notaði hann hluta ai' fjárframlagi sínu til þess að stofna skóla, þar sem heyrnarlaus börn og börn með fulla heyrn lærðu hlið við hlið og þessum fötluðu börnum gafst þannig tækifæri til þess að taka þátt í námi, störfum og' leikjum algerlega eðlilegra barna. í næstum 50 ár var sem Mabel Hubbard og Alexander Graham Bell lifðu næstum einu og sama lífi, og þvi virtist það viðeig- andi, að ekki yrði langt á milli þeirra. Hann dó i ágúst árið 1922, en hún í janúar næsta ár. Þau voru grafin hlið við hlið á hæð fyrir ofan sumarhús þeirra á Cape Breton eyju, en þeim þótti mjög vænt um það heimili sitt. Á legsteinum þeirra eru tekin fram dánardægur þeirra og fæðingardagar, og á steini hans stendur enn fremur: „Alexander Graham Bell, upp- finningamaður“, en á hennar steini „Hin ástkæra eiginkona hans, Mahel Hubbard Bell.“ Þessi orð lýsa réttilega konu þeirri, sem lifði alla sína ævi- daga í þagnarheimi, er ekkert hljóð barst inn i, en gerði þó ævi þeirra beggja að sannköll- uðum sigurhljómi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.