Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 7

Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 7
NORÐURLJÓSIÐ 7 önnur útlend kona, svo að eðlilega vakti ég athygli. Heldri maður sat gagnvart mér. Ég komst að því síðar, að hann var embættis- maður í Þjóðstjórninni. Hann langaði til að rabba við mig og settist andspænis mér. Kurteislega spurði hann mig alls, sem vænta mátti að maður mundi spyrja, sem vildi kynnast. Vin- semd þessa nýja vinar kom mér til að bjóða honum brauðlokur, sem ég hafði í nesti. Er tækifæri gafst, bað ég í hljóði í hjarta mínu og leitaði eftir hughreystingu frá orði Guðs. En allt virtist myrkt og engin hjálp kom, heldur sívaxandi þungi í hjartanu. Hafði ég óhlýðnast Guði, er ég fór? Hafði nú sjálfsviljinn einu sinni enn fengið að ráða, þótt ástæður fyrir ferðinni virtust knýjandi? Vitnisburður minn, að ég væri kristin og tryði á Guð, sem svaraði bæn, kom af stað kurteislegum spurningum frá hr. Ch’i, þessum nýja vini mínum. í mínum eigin eyrum hljómuðu orðin sem áhrifalaus. Samt sem áður reyndi ég, eins og ég gat, að gera honum ljósar þær kröfur, sem ICristur ætti til ævi hans. Aftur og aftur vorum við stöðvuð af herflutningalestum. Hraðlestin okkar komst mjög hægt áfram. Um það bil, er hálfnað var síðdegið, komu þær fréttir, að kommúnistar hefðu rofið járnbrautina í Nankou skarðinu. Við mundum ekki ná til Peiping um kvöldið! Áhyggjan varð nú að hræðslu. Hr. Ch’i talaði talsvert við einn eða tvo járnbrauta-yfirmenn, sem voru staddir með lestinni. Ég fann mér rólegt horn, þar sem ég út- hellti hjarta mínu fyrir Drottni. Skömmu síðar spurði hr. Ch’i mig, hvort ég vildi leggja mig í þá hættu að snúa aftur til Kalgan ásamt fáeinum öðrum. Von blossaði upp í hjarta mínu, og ég sagði honum, að ég hefði ein- mitt verið að biðja Guð að gera þetta kleift. Tóm herflutninga- lest var á norðurleið. Járnbrauta-yfirmennirnir höfðu leyft, að við flyttum okkur í þá lest í þeirri von, að við gætum komist burt af hættusvæðinu. Við vorum fimm: hr. Ch’i og þjónn hans, stöðvarstjóri á lítilli stöð rétt utan við Kalgan, og lestarstjóri, sem vildi ná í lestina sína á einni stöðinni fyrir norðan okkur. Er norður-lestin kom, var aðeins einn vagn, sem farþegum var leyft að vera í. Hann var þegar orðinn fullur af hræddum, þögulum mönnum og einni konu. Vagninn var í raun og veru líkur flutningavagni. Sæti voru meðfram hliðum hans og í miðju tvær raðir. Ég fann mér horn og leitaði kjarlcs í bæn. Við fórum hægt yfir sveitina í myrkrinu. Allt í einu drógst athygli okkar að báli yfir hjá fjöllunum. Kommúnistar höfðu kveikt í þorpi. Spennan jókst. Ég reyndi að búa mig undir hvað, sem í vændum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.