Norðurljósið - 01.01.1976, Page 14

Norðurljósið - 01.01.1976, Page 14
14 NORÐURLJÓSIÐ Getið þið trúað því, er ég segi, að hið versta var enn í vænd- um? Ég fór að fá sára, þjótandi verki um bringuna, og öldur þreytu og magnleysis komu yfir mig. Ég sagði konu frá þessu. Hún hvatti mig til að lofa Drottin, þegar verkirnir væru þarna. Hún gaf þá skýringu, að djöfullinn væri að ráðast á mig til að koma mér til að efast um lækningu mína. Drottinn hjálpaði mér til að gera þetta. Verkirnir hurfu smám saman og komu aldrei aftur. Eins og gert hafði verið ráð fyrir, varð ég að fara til sér- fræðingsins. Röntgen-myndirnar, sem teknar höfðu verið viku áður, sýndu bólgu greinilega. Hann spurði mig svo, hvort ég gæti komið þrisvar í viku til læknismeðferðar. Ég sagði honum, að ég gæti ekki sagt um það fyrr en hann hefði rannsakað mig. Hann athugaði myndirnar aftur, rannsakaði mig einu sinni enn og tautaði: „Þetta er einkennilegt!11 Loksins sagði hann: „Ég er hræddur um, að við virðumst allir vera flón. Það er alls ekkert að, alls ekkert.“ Ég sagði honum þá, að ég hafði vitað, að Guð hefði læknað mig dásamlega fyrir trúarbæn. Frekari rannsóknir hafa síðan sýnt, að þetta ber, hvað svo sem það var, hefir alveg horfið. Guð hafði gert allt, sem hann sagði, að hann mundi gera. 4. „ÉG MUN FRELSA HANN.“ (Svipmynd frá Suður-Ameríku). Pat Symes segir frá. Zipaquira heitir stór sveitaborg í Colombiu. Prúðbúið fóllc var í hópum og hrinti hvert öðru sér til gamans á þröngum götunum. Það var fullt af fjöri og lífi, hló og hrópaði hvað til annars, er það fór úr einu strætinu í annað. Þarna var fjöldi af sveitafólki. Konurnar voru í mörgum, víðum, marglitum pilsum. Karlmenn báru allavega litar yfirhafnir, heima unnar, og þeir báru svarta hatta. Þeir söfnuðust saman á torginu í miðborginni, hlógu, skröfuðu saman og gerðu að gamni sínu. Sólin skein á dimmbláum, heiðum himni þennan fagra eftirmiðdag í janúar 1936. Loftið var hlýtt og þurrt á þessari víðlendu hásléttu, sem er um 2500 metra yfir sjávarmáli, fjórar gráður norðan mið- baugs. Fjallahringur, allt að 3300 metra hár, lykur um þessa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.