Norðurljósið - 01.01.1976, Page 35

Norðurljósið - 01.01.1976, Page 35
NORÐURLJÓSIÐ 35 stað í sama guðspjalli stendur þetta: „Hvenær sem hinir óhreinu andar sáu hann, féllu þeir fram fyrir honum, og æptu og sögðu: „Þú ert sonur Guðs.“ Og í Matteusar guðspjalli 9. kafla 29. grein segir frá illum öndum, sem æptu og sögðu: „Hvað vilt þú okkur, sonur Guðs? Ert þú kominn hingað fyrir tímann til að kvelja okkur?“ Af þessu og fleiru, sem ritningin geymir og bendir í sömu átt, er augljóst að uppreisn hefir verið gerð gegn Guði af mann- legum verum, sem voru til á undan því mannkyni, sem nú byggir jörðina. „Mistekst þá Guði alltaf, er hann skapar frjálsar verur? Gera þær alltaf allar uppreisn á móti honum?“ Því fer fjarri. Daníel spámaður sá í sýn inn í himin Guðs, sá Guð. Og hann segir: „Þúsundir þúsunda þjónuðu honum og tíþúsundir tíþúsunda stóðu frammi fyrir honum.“ (Dan. 7.10.). Það mannkyn, sem nú er á jörðinni, hófst með sköpun Adams og Evu. En þau brutu gegn vilja hans, gerðu uppreisn. Þau urðu syndug, og samfélag þeirra og niðja þeirra við Guð var rofið. En á þessum dögum er Guð að skapa mannkyn, sem aldrei mun rísa gegn honum, aldrei að eilífu gera uppreisn, Páll postuli ritar í bréf sitt til Efesusmanna: „Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors )esú Krists, sem í himinhæðum hefir fyrir Krist blessað oss með hvers konar andlegri blessun, eins og hann fyrir grundvöllun heimsins útvaldi oss í honum, til þess að vér værum heilagir og lýtalausir fyrir honum.“ „Hin margháttaða speki Guðs skyldi nú af söfnuðinum kunngjörð verða tignunum og völdunum í himinhæðum. Þetta er Guðs eilífa fyrirætlun, sem hann hefir framkvæmt í Kristi Jesú, Drottni vorum.“ (Efes. 1. 3., 4., og 3. 9, —11.). „Eftir ráðsályktun sjálfs sín fæddi hann oss með sannleiksorði, til þess að vér skyldum vera nokkurs konar frumgróði skepna hans.“ ()ak. 1.18.). Gyðingar þekktu vel orðið frumgróði. Þegar uppskeran var orðin svo þroskuð, að bera mátti sigðina að kornstöngunum, var það, sem fyrst var skorið upp, eign Drottins Guðs þeirra. Voru þeir skyldir til að færa þennan frumgróða til prestanna. Þegar postulinn Páll ræðir um upprisu dauðra í fyrra bréfi sínu til Korintumanna segir hann, að Kristur sé frumgróðinn. Hann varð fyrstur allra til að rísa upp og fara út úr gröf sinni. Vald dauðans yfir mönnunum var þar með brotið á bak aftur. Það er því öruggt mál, að allir aðrir dánir munu einnig rísa upp, eins og Kristur segir, hvort sem þeir vilja það eða ekki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.