Norðurljósið - 01.01.1976, Side 107

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 107
NORÐURLJÓSIÐ 107 Var hann nærri því sannfærður? Enginn getur svarað því. Þótt hann hlífði vini sínum, hélt hann áfram að trufla aðra ræðumenn og lýsti yfir, að hann væri vantrúarmaður. Hann hafði enga sönnun fyrir því, að Guð væri til. Hann barðist fyrir stefnu sinni og lýsti yfir, að hann væri ekki hræddur við að deyja í sinni trú. Það var einmitt í þessu efni, sem Bill ögraði Guði. Hann sagði við trúboðann, vin sinn: „Þegar kemur að því, að ég deyi, þá ætla ég að senda eftir yður, hr. Lane og hr. Fuller, og þið skuluð sjá, hvernig guðleysingi getur dáið.“ í þessu fór hinn ,heiðarlegi efamaður' of langt. Guð hafði með þolinmæði umborið hann um margra ára skeið. En hann, hann einn, ræður þeim kringum- stæðum, hvernig líf mannsins endar. Þetta voru mestu mistök Bills. Dag nokkurn var hann á leið heim frá Tower hæðinni á reiðhjóli sínu. Hann datt af því og var tekinn upp andvana. Hann lá aldrei á banasæng. Því að biblían segir: „Sá, sem oftlega hefir ávítaður verið, en þver- skallast þó, mun skyndilega sundurmolaður verða og engin lækn- ing fást.“ En mesta glappaskot Bills getur þó orðið blessun, ef það talar til þín með alvöru rómi og kemur þér til að snúa þér til Krists og hjálpræðis hans án tafar. (Þýtt úr Emergency Post). Frjáls að lokum. Einn af bestu vinum mínum er fallegur hundur, sem er kall- aður Jock. í fyrstunni var hann trylltur af fjöri og vildi þjóta í burtu. Ég hefði aldrei séð hann aftur, hefði ég ekki sett hann undir lögmál. Ég keypti sterkan hálskraga og hlekkjafesti við. Jock lærði brátt að þekkja mig. Er hann hafði verið með mér í nokkrar vikur, fór ég út með hann. Hann rétti upp hausinn eins og vant var, til þess að hálskraginn yrði settur á hann ásamt festinni. En ég sagði: „Nei, Jock, aldrei framar festina.“ Ég opnaði hurðina, og í fyrsta skipti stökk hann frjáls út. Hann þaut á brott, eins og ég ætti aldrei að sjá hann framar. En þá fór annað lögmál, sem hann vissi ekki af, að verka. Hann kom skokkandi aftur til að fara út á göngu með mér. Því að lögmál frelsisins er lögmál kærleikans. (Þýtt úr Emergency Post). Þetta minnir á það, sem lögmál ísraels talar um í 2. Mós. 21., er það talar um hebreska þrælinn. Hann hafði selt sig með þeim skilmálum, að hann yrði frjáls eftir sex ár. Á sjöunda árinu skyldi hann verða frjáls. En á þessum tíma hafði húsbóndi hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.