Norðurljósið - 01.01.1976, Side 137

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 137
NORÐURLJÓSIÐ 137 bara stendur þú, situr eða liggur á þessu fyrirheiti Drottins, hvað sem öllum orðum Satans og tilfinningum þínum líður. Þegar svo Drottinn sér, að tíminn er kominn til að gefa þér frið og sælu í hjartað, þá kemur þetta, ef það kemur ekki undir eins. En orði hans einu verður þú að treysta, en ekki nokkru öðru. Það er mjög umdeilt mál, hvort Kristur bar sjúkdóma okkar á krossinum eins og syndirnar. Ég fer ekki út í þá sálma hér. En ég vil benda þér á, að postulinn Páll talar um sjúkleika sinn í Gal. 4.13. Var hann ekki frelsaður, af því að hann var sjúkur? Tímóteus átti að neyta lítils eins af víni vegna magans og tíðra veikinda: Var hann ekki frelsaður, fyrst hann var tíðum veikur: Trófímus var skilinn eftir sjúkur í Míletus. Epafródítus varð sjúkur, aðframkominn að dauða. Voru allir þessir Guðs þjónar ófrelsaðir, af því að þeir voru eða urðu sjúkir? Trúi því hver, sem vill. 2. Ég þakka þér fyrir bréfið frá 15. þ. m. ásamt 10 kr. fyrir frí- merki. Ég þakka þér þessa hugulsemi. Ég þakka þér líka þær upplýsingar, sem þú gefur mér um afturhvarf þitt. Þú segir, að syndaneyðin í hjarta þínu hvarf ekki, þegar þú trúðir, að þú værir frelsuð. Þetta er dálítið ein- kennilegt, ef þú hefir verið frædd úr orði Guðs um það, sem biblían segir. Hún segir: „Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum.“ „Drottinn lét misgerð vor allra koma niður á honum.“ (Jes. 53.5, 6.). Hún segir ennfremur: „Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum, dánir frá syndum, lifa réttlætinu.“ (1 Pét. 2.24.). Hún segir enn: „Meðan vér enn vorum óstyrkir, dó Kristur á tiltekn- um tíma fyrir óguðlega.“ „Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn, meðan vér enn vorum í synd- um vorum.“ (Róm. 5.6., 8.). Var þér bent á þetta, þegar þú leitaðir Krists? Var þér sagt, að Guð tók sérhverja synd þína og lagði hana á Krists líkama, þegar hann bar þær upp á tréð? Það, sem Guð hefir tekið af þér og lagt á Krist, getur ekki hvílt á þér lengur. Þekkir þú ekki orðin: „Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti.11 (1 Jóh. 1.9.). Eins og einn pré- dikari sagði: „Þú leggur til syndarann, en Guð leggur til frelsar- ann.“ Þegar frelsarinn tekur syndir syndarans á sig, hvíla þær ekki framar á syndaranum. Yfir þessu má hann gleðjast og fagna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.