Áramót - 01.03.1908, Page 41

Áramót - 01.03.1908, Page 41
45 una í letur. Enda hafði þetta tiltæki Melanktons hin ömurlegustu eftirköst og varð honum sjálf- um til mestu mæðu í ellinni. Og er liann var fall- inn frá, liófust deilur miklar innan lútersku kirkj- unnar út af misskilningi þeim, er breytingar Melanktons voru valdar að. Kom það meðal annars fram á fundi höfðingjanna í Naumborg (1561), þar sem Friðrik kjörfursti III., sem gengið hafði úr liði lúterskra manna og inn í end- urbættu kirkjuna vegna skoðunar hans á kvöld- máltíðar-sakramentinu, har fyrir sig „Variata“ Melanktons og réttlætti sig með lienni. Lá við sjálft, að færi fyrir lútersku kirkjunni eins og hinni endurbættu, að hún klofnaði og skiftist í óteljandi deildir sökum ólíkra og óákveðinna játninga. En eftir langt stríð fékk liin upphaflega Ágsborgarjátning einka-viðurkenningu og var víggirt um aldur og æfi með ákvæðum þeim, sem gerð eru í „Konkordíu-formúlunni“, lengsta játningarriti lútersku kirkjunnar frá 16. öld. Þótt breyting Melanktons á Agshorgarjátn- ingunni og ístöðuleysi hans á efri árum, einkum eftir að Lúter var fallinn frá, varpi skugga nokkrum á líf þessa merka manns, skyldi þess þó ávalt minst, að hann samþykti hiklanst og marg- undirskrifaði Ágsborgarjátninguna frá 1530 löngu eftir að „hreyting“ hans frá 1540 kom út. Sjálfsagt hefir hann harmað það mjög, að hann varð til að baka kirkju sinni stríð. Melankton er lifandi dæmi þess í kirkjusögunni, að sá ber aldr- ei sigur úr bvtum, sem frið vill semja við and- stæð öfl. Hann óttaðist ófrið. En það, „sem helzt nú varast vann, varð þó að koma vfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.