Áramót - 01.03.1908, Síða 128

Áramót - 01.03.1908, Síða 128
132 verið takmörkuð. Þetta kunna menn að segja að komi í bága við það, sem sagt er í nýja testament- inu, þar sem hann bæði veit það, sem er að ske og öðrum er liulið, t. d. hugrenningar manna, og eins segir fyrir óorðna hluti. Þeirri mótbáru, sem auðvitað hefir verið haldið fram í þessu efni, skal eg svara þessu: 1 fyrsta lagi er það skýrt tekið fram í guðspjöllunum, að hann hafi ekki vitað um sumt, sem hafði skeð og átti að ske; á nokkur dæmi þess hefi eg áður bent, eins og t. d. það, að hann veit ekki hvenær djöfulóði drengurinn veiktist, eða hvar legstaður Lazarus- ar var, eða livenær dómsdagur kemur; enn frem- ur, að Lúkas segir, að „Jesús þroskaðist að vizku‘ ‘; þetta sýnir, að um alvizku getur ekki verið að ræða hjá honum á holdsvistardögunum. 1 öðru lagi vil ,eg, út af því, sem sagt er um það að hjá honum hafi stundum komið fram yfir- náttúrleg vitund, benda á það, að alveg það sama er oss líka sagt í ritningunni um spámennina og postulana, og dettur bó líklega engum í hug að halda því fram, að þeir hafi verið alvitrir. Eg álít, að honum hafi verið það opinberað, eins og þeim, sem hann þurfti að vita í sambandi við hið sérstaka köllunarverk sitt. Enda kemur þessi yfirnáttúrlega vitund ekki fram hjá honum öðru- vísi en í sambandi við það. Það, að hann fékk þessa vitneskju, stendur í eðlilegu sambandi við hið innilega samlíf hans við föðurinn og hina spá- mannlegu köllun hans. En um það, sem er fyrir utan svæði þess köllunarverks, er engin ástæða íil að ætla að hann hafi haft neina yfirnáttúrlega vitneskju, t. d. um náttúrufræðileg, landfræðileg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.