Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 16
14 ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ANDVAIÍI ing, M. Gruner að nafni, sem hafði ferðazt til Islands og var að semja rit um jarðrækt á Islandi. Hann þurfti að fá þýdd íslenzk heinrildarrit. Það varð úr fyrir milligöngu Boga, að Jónas tók að sér að þvða þessi rit á dönsku, en það mál las Gruner, og skyldi Jónas fara með honurn til Berlínar og annast þessar þýðingar þar sumarið 1908. Hélt hann þangað strax urn vorið og notaði þann tírna, þegar hann vann ekki að þýðingum, til að kynna sér söfn og helztu byggingar borgarinnar. Til þess að læra málið gekk hann í Kristilegt félag ungra manna, sótti fundi þess og fór með því í stutt ferða- lög. Kvöldin notaði hann til þess að lesa þýzka sögu, og las hann einkum um Bismarck og tímabil hans. Jónas var hrifinn af Bismarck á ýmsan hátt. Þá las hann þýzku skáldin Goethe, Sclnller og Heine og segir m. a. frá því í bréfi, er hann sá Faust leikinn. Sýningin tók 5—6 klst., og stóð Jónas allan tímann, því að efni leyfðu ekki, að keyptur væri dýrari aðgöngumiði. Þá fékk Jónas leyfi til að sækja kennslustundir í ýmsurn skólum. Þegar leið að hausti, hélt hann suður Þýzkaland, en för hans var heitið til Bret- lands, en þar hafði hann ákveðið að dveljast næsta vetur. J för sinni heim- sótti Jónas ýmsar borgir, og var hann einkum hrifinn af söfnum í Dresden. Þegar til Bretlands kom, útvegaði Jónas sér vist á Ruskin College í Oxford. Skóla þennan hafði frægur rithöfundur og listfræðingur, John Ruskin, stofnað, og var honum ætlað að mennta væntanlega verkalýðs- foringja. Jónasi féll fyrirkomulag skólans vel, en kennslan tæplega eins, og lagði hann því kapp á að lesa mikið sjálfur. 1 jólaleyfinu fór Jónas til Parisar, en þar heimsótti hann sýslunga sinn, Guðmund Finnbogason, er dvaldist þá við framhaldsnám þar. Þegar hann kom aftur til Oxford úr jóla- leyfinu, voru fararefni komin að þrotum, og hefði hann sennilega orðið að snúa heim, ef honurn hefði ekki borizt óvænt fyrirgreiðsla. Hann fékk bréf frá Jóni Þórarinssyni, sem þá var nýlega orðinn fræðslumálastjóri. Það var efni bréfsins, að Jón bauðst til að sækja fyrir Jónas um 500 kr. viðbótar- styrk til þingsins og falaði hann jafnframt í samráði við séra Magnús Helga- son, er þá var orðinn skólastjóri Kennaraskólans, sem kennara við skólann, þegar hann kæmi heim. Fjárhag Jónasar var þannig hjargað, en ástæðan til þess, að Jón og Magnús höfðu fengið þetta álit á ókunnum og óreynd- um sveitapilti, var sú, að Guðjón Baldvinsson hafði gengið á fund þeirra, án þess að Jónas vissi um það, og hvatt þá eindregið til að fá Jónas í þjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.