Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 205

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 205
ANDVAJU BRÚF FRÁ AMERÍKU 203 á að lesa þær, en ekki eitthvað annað og það áður en hann kemst í þau vandræði, að hann finni þörf á að leita þar hjálpar. Hnignun bókhneigðar — ískyggilegasta tákn tímanna, er sjálfsagt mikið þeim að kenna. Þetta er náttúrlega „paradox". Eg veit ekki til, að neinn vilji afnema kennslubækur nema ég og Edison, en hann vill setja kvikmyndir í staðinn. Þær eru sjálfsagt góðar með, en það er galli á þeim, að þær koma venjulega án þess þær séu kallaðar. Þegar nemandinn á að tala eða skrifa um efni, sem hann þekkir lítið, kernst hann í vandræði, flýr á náðir handbóka og fræðibóka, og þær reynast honurn bjargvættur. Ég get ekki hugsað mér annað ráð betra til að vekja bókhneigð. Og það liggur við, að án bókhneigðar sé öll menntun ómöguleg. Þó er ein kennslubók, sem líklega á rétt á sér. Það er stafrófskverið. En það er engurn trúandi fyrir henni nema heimil- unum — mæðrunum. Ameríka er einkum fróðleg sem „skematisk" mynd af heiminum. Þar er flest til á öllum stigum frá hinu bezta — eða nærri bezta til hins allra versta. Býst ég við, að það gildi í skólamálum ekki sízt, og er lærdómsríkt að kynnast því öllu. I almennri menntun eða menntunar-meðaltali standa Bandaríkin ekki hátt. Jafn- vel í bókasafnamálum standa þau ekki svo framarlega, að ekki sé hægt að komast fram fyrir þau. 50 milljónir af 118 hafa engan aðgang að bókasöfnum. Bókasöfn í sveit eru ífágæt nema í Californíu, og svo eru bókasöfnin ekki öll fyrirmynd eða í öllu. 6% af fólkinu 10 ára og eldri eru ólæsir. Margt af því hefir alizt upp und- ir skólaskyldu. Margir, sem eiga að heita læsir, hygg ég, að hafi lært það mest af auglýsingum, því að hér verður ekki þverfótað án þess að sjá auglýsingar og varla án þess að kunna að lesa þær. Bandaríkin eru eitt stórt stafrófskver, en það dugar ekki til. Þeir sem gengu í stríðið 1917—18 gengu undir próf. Eftir þeirri niður- stöðu, sem þá fékkst, telja sumir, að helmingur fólksins á sama aldri, sem her- mennirnir voru, séu engu betur þroskaðir andlega eða menntaðir en ætlast má til af 10 ára börnum. Einhvern tíma tapa Bandaríkjamenn trúnni á, að hægt sé að troða menntun í fólkið, taka þá líklega þau ráð, að gefa því sumt inn í smjöri, án þess það viti, t. d. í kvikmyndum, en reyna að koma því til að sækjast eftir hinu, t. d. í bókasöfnum. Ég hlustaði á fyrirlestra í bókavarðaskólanum, þangað til ég fékk skömm á öllum fyrirlestrum. Það hefði nú líklega gengið öðmvísi, hefði skólinn haft skör- ungum á að skipa eins og Dewey, Cutter, Bostwick, Dana eða Gillis, en það voru stúlkur nærri allt. Misskildu mig ekki. Mér er vel við þær. Bókvörzlufólk er bezta fólk líklega alstaðar í heiminum, en ekki sízt hér. Stúlkur eru liðugri við afgreiðslu en piltar og stundum alúðlegri. En enginn af bókavarðaskörung- um Bandaríkjanna hefir enn verið í pilsum, og þótt þær leggi niður pilsin, veit ég ekki, hvort þær verða skörungar samt. Nú em þær langt komnar að útrýma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.