Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 195

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 195
ANDVARI BRÉF FRÁ AMERIKU 193 sagði um það fáein orð. Hann sagði, að alþýðuskólinn yrði ekki byggÖur í Þingeyjar- sýslu með löngum ræðum. Til þess þyrfti fjárframlög. Eins og mál stæðu nú, yrðum við sjálf að leggja féð fram að miklu leyti; ef til vill að öllu leyti. Hann 'fullyrti, að þetta gætum við þrátt fyrir fátækt okkar, ef við hefÖum til þess næga alvöru og nægan vilja. Við skyldum leggja fram okkar fyrsta skerf til málsins þegar á þessum fundi eða láta máliÖ niður falla. Máli sínu lauk hann með því að leggja ifram þúsund krónur til stofnunar skólans. Þá voru þúsund krónur mikið fé, meira en hundrað þúsund krónur nú. Það vissu allir, að það var fátækur maður, er lagði þetta fé fram. Næstu misseri og ár var Sigurgeir aðalstuðningsmaður og hjálparhella formanns Sambands þingeyskra ungmennafélaga, Þórólfs Sigurðssonar í Baldursheimi, við fjár- söfnun til stofnunar skólans. Þeim varð betur ágengt en nokkur ha'fði látið sér til hugar koma fyrir fram. Þórólfur lagði fram dugnaÖinn, en málið naut þess, að allir — undantekningarlaust — treystu Sigurgeiri í Skógarseli. Á þessum árum varð fá- menna býliÖ á heiðarbrúninni einn þeirra staða, þar sem forystumenn hinnar yngri kynslóöar í Suður-Þingeyjarsýslu mættust til að ráða ráðum sínum. HúsráÖandinn átti ekki auðveldlega heimangengt, en þarna var gott að mætast. Veturinn, sem í hönd fór, stofnaði ungmennafélagið okkar til unglingaskóla í sveitinni. Við Björn Jakobsson, síðar skólastjóri íþróttaskólans á Laugarvatni, önnuð- umst kennsluna, formaður félagsins, Tryggvi Sigtryggsson, var aðalábyrgðarmaður skólahaldsins, en Sigurgeir stóð á bak við okkur alla. Næst þegar haustaði, hljóp ég enn úr þessum hópi, ífyrst til framhaldandi utanskólanáms í íslenzkum fræðum í Reykjavík, síðan til tveggja ára náms- og kynningarferðar um NorÖurlönd. Ég var svo heppinn að fá slík meðmæli frá kennurum mínum í Reykjavík, að þau dugðu mér til fjárhagslegs stuÖnings í þeirri ferð. En þeir Tryggvi og Sigurgeir sáu um þaÖ, að unglingaskólanum í sveitinni var áfram haldið annan vetur. í kynningar- og námsferð minni um Norðurlönd fékk ég mikinn áhuga á skóla- bókasöfnum og almenningsbókasöfnum. Síðsumars 1920 varð ég þess vís, að stofnaÖ yrði til skóla fyrir bókaverði í Kaupmannahöfn. Þetta varð til þess, að ég hugsaÖi mjög til vinar míns, Sigurgeirs í Skógarseli. Mér var ljóst, að hann gat ekki átt mikla framtið fyrir höndum þar. Foreldrar hans voru báðir komnir nærri grafarbakkanum, með systur sinni einni gat hann ekki búið í Skógarseli lengi. Ég skrifaði honum og lagði í það hug minn allan að kalla hann til náms á bókavarðaskólanum í Kaupmanna- höfn og gerast síðan bókavörÖur heima á Islandi, þar sem honum byðist verkefni. Svo undarlegt sem mér sýnist það nú, hvarf Sigurgeir að þessu ráði. En seinn var hann í heimanbúnaði, enda þurfti þar margt á að líta undir vetur. Það varð að ráði, að formaður ungmennafélagsins okkar, Tryggvi, sem þá var nýkvæntur elztu systur minni, gerðist húsmennskumaður í Skógarseli, til þess að systir og foreldrar Sigur- geirs gætu átt þar athvarf, en um voriö fluttust þau til þeirrar systur Sigurgeirs, sem var gift. KomiÖ var fram í nóvember, þegar Sigurgeir kom í bókavarðaskólann. Litlu síðar var kvöldboð í skólanum, kaffi og ávextir á borÖum. Þá fékk Sigurgeir þetta skeyti: 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.