Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 207

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 207
ANDVAKI BRÉF FRÁ AMERÍKU 205 fágætir í seinni tíð og ekld metnir að verðleikum heldur. Varla margir af hundr- aði hér í San Francisco, sem vita að til var maður, sem hét Henry George. Luther Burbank er dauður, og tilraunastöð hans á að leggja niður. Ekki fær hann að koma í ,,Hall of Fame“, enda óvíst, hve vel hann kynni við sig þar. Allir þeirra Lárusar Prédikarar þurfa að sitja fyrir, og þá er hver bekkur setinn. Ég er viss um, að Billy Sunday kemst þangað fyrr. Það er sagt, að hann sé hér í Frisco og sé nú að byrja sex vikna árás á djöfulinn, voðalegri en allar hinar fyrri. Niður- læging lista er bæði orsök og afleiðing smekkleysis og heimsku. Vaxandi dýrkun þess, sem Bjarni á Grýtubakka kallar „hráa nautsorku", ber eitt ljósasta vitnið um þjóð, sem er að heimskast. Sjálfsagt hefir misskipting auðsins óheppileg áhrif, einkum auðlegðin, því að fátækt er ekki mjög mikil. Allt að 4 millj. af fólkinu er gerspillt af nautnum þeirra eiturtegunda, sem eru verri en alcohol. Fáir þeirra eiga viðreisnar von, flest ungt fólk, sumt böm, og þessum hörmungum hér fjölgar með vaxandi hraða. Meiri hlutinn af ungu stúlkunum eru sjálfar skemmdar a. m. k. af eftirlæti og lítt færar til að ala upp börn. Mikið er lesið af góðum bókum, en miklu meira af úrþvættis rusli, í bókum, blöðum og tímaritum, sem bóka- söfnin vilja ekki Ijá hús. Stóriðnaður og námugröftur eru klaufar við að ala upp gáfur og sanna menningu. Þó er sennilegt, að menningin slarkaði fram úr þessu og rniklu fleiru, ef náttúruúrvalið væri rétt, en það er öjugt. Negrar em orðnir meir en 12 milljónir, verða líklega allt að 100 millj. að hundrað árum liðnum. Námumönnum t. d. í kola- og jámnámum fjölgar eins ört, þótt hvítir séu, en það eru oftast þeir, sem minnst hugsa og minnst hirða um að vita. Stúlkur, sem út- skrifazt hafa úr háskóla (university), eiga tæplega eitt barn hver, bráðum ekki nema hálft. Kennara- og bókavarðastéttirnar vitum við, að samanstanda mest- megnis af stúlkum, sem ekki eiga tíunda part úr krakka, þótt þær verði tíræðar. Þá eru flestar greindustu stúlkurnar taldar. Háskólakarlmenn standa sig lítið eitt betur. 1 gömlum sveitum eru barnaskólar færðir saman, af því að börnunum fækkar stöðugt. Þetta er sá „öfugi darvinismus", sem veldur því, að „synir manna verða að heimskum öpum“ eftir nokkrar kynslóðir, ef þessu heldur áfram. Það spáir illu, hve margir (fundamentalistar) þykjast of góðir til að kannast við skyld- leikann. Þetta er, eins og annars staðar, í misstórum stíl. Evolutionin stefnir norður og niður. Það er auðvitað ekki annað en það, sem hún hefir alltaf gert, að steyp- ast, þegar hún reisir höfuðið frá koddanum. Hún hefir aldrei vitað glöggt, hvernig á því stóð, því síður ráð. Nú er meira í húfi en nokkru sinni fyrr, en meiri líkur til bjargar. Bernard Shaw segir, að Ameríkumenn verði allir að Indíánum aftur. Getur verið, en ýmislegt verður hugsað, sagt og gert áður. Þeir halda skýrslur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.