Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 180

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 180
178 SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON ANDVARl VIII Ef litið er síðan til þeirra liöt’unda, sem á síðasta ári sendu frá sér skáldsögur í hefðbundnum stíl, fer ekki illa á því að minnast fyrst á Hringekjuna eftir Jó- hannes Helga. Þessi saga er einhvers konar tilhlaup til formbreytingar, en af stökkinu verð- ur ekki. Mér er næsta torvelt að lýsa áhrifum þessarar bókar á mig eða því, hvernig ég upplifði hana. Helzt finnst mér ég hafa hlustað á mann rausa í síma með hávaða og miklum tilhurðum og óskaplegum orðaflaumi, en hvað hann tal- aði um, man ég ekki, og ég héf ákveðna tilfinning fyrir því, að hinum megin við línuna hafi enginn verið eða kapallinn hafi verið í sundur og síminn dauður. Idöfuðeinkenni á stíl Hringekjunnar er fjarskalegt orðasvall, stór orð, hávær og skrautleg. Vera má, að einhverjir skynji þetta sem tiginn og glæsilegan stíl, en mér virðist hann skorta innstæðu að baki orðanna. Skrautgirni höfundar er mikil. Honum er í mun að lýsa glæsilegu sögufólki. Mikil áherzla liggur á því, hversu það ber sig og hreyfir, og hvernig það er klætt í góðair flíkur. Ef segja mætti, að Guðbergur Bergsson hatist við mannlegt hold, virðist Jó- hannes Helgi að sama skapi áfjáður dýrkandi lifandi mannskroppa, ekki sízt kvenkyns, og þeirrar munúðar, sem þetta lífsfyrirbæri kann að njóta og láta í té. Mannlýsingar sögunnar eru yfirborðslegar og dauðar tegundarmyndir. Megin- áherzla liggur á lýsingu Gauta, og heita má, að síðari helmingur bókar snúist urn hann einan. Klifað er á glæsimennsku hans, snilli og vitsmunum. Hins vegar afsannar Gauti þær kenningar jafnharðan með eigin orðum og breytni í hvert skipti, sem hann birtist, og eftir stendur myndin af sjálfsumglöðum og rudda- fengnum bósa. Því miður er Hringekjan misheppnað verk, hvort heldur menn vilja líta á hana sem formlega tilraun eða skáldsögu í hefðbundnum stíl. IX Á síðasta ári gaf Guðmundur Elalldórsson út fyrstu skáldsögu sína, Undir Jjásins egg. Hún gerist í norðlenzkri byggð og segir af ungum manni, sem á um tvo kosti að velja: Flytjast brott á mölina eða hefja búskap. Elann býr 'hjá aldurhnignum, slitnum foreldrum og vinnur búi þeirra; á jeppa; þekkir konu, sem hann ann; drekkur stundum í meira lagi, að rnanni skilst; er bundinn sveit sinni sterkari böndum en svo, að hann megni að slíta þau. Þvert ofan í allar forsendur situr hann því um kyrrt, þegar foreldrar hans, sem eru stórum raunsærri á aðstæður sínar, 1 lytjast út í þorpið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.