Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 202

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 202
200 SIGURGEIR FRIÐRIKSSON ANDVARI í stað þess að selja aðgang. Þetta betl er svo af sumum eignað fyrirlesaranum. Þessi ósiður mun stafa frá kirkjunni eins og fleira illt. Þegar þú kemur, verður þú að aftaka allt betl og selja aðgang, eins og góðum fyrirlesara sæmir. Það þarf að efla Vestur-íslendingafélagið heirna og láta það ná til fleiri en þeim, sem verið hafa vestra. Það félag á svo að stýra fyrirlestraferðunum af hálfu Austur-íslendinga og styrkja þær af eigin fé eða ríkisfé eða hvort tveggja. Það getur orðið of langt fyrir þig að bíða eftir því. Hitt er vel hugsanlegt, að þú getir fengið sérstakan styrk af ríkisfé, þegar Framsókn er komin til valda, sem verður eftir næstu kosningar. Sr. Jónas A. Sigurðsson Churchbridge Man. Canada er (eða var) formaður Þjóðræknisfélags Vestur-íslendinga, og sr. Rögnvaldur Pét- ursson stendur þar alltaf framarlega (líklega tengdur þér eins og flestum Aðal- dælingum). Ég man ekki utanáskrift hans. Hana fær þú á Syðra-fjalli, ef þú vilt. Eiríkur Hjartarson, Laugavegi 20, Reykjavík, var formaður félagsins þar. Bandaríkin hafa engan konsúl á íslandi. Þarf leyfi Bandaríkjakonsúls t. d. í Bretlandi, Norðurlöndum eða Canada til að koma hingað. Fæst það til sex mán- aða, ef ekki á að setjast að, og svo kannske framlengt. Farið yfir Atlantshaf kost- aði mig um 150 $ á þriðja farrými og er sæmilegt, en viðtökurnar síður í New York, því að þriðja flokks farþegar eru þar undir mjög ströngu eftirliti fyrst. Sagt, að þeim sé meðal annars leitað lúsa. Ég var í betri sortinni, mest vegna þess að ég hafði ekkert bóluvottorð. Heyrði þó síðar, að sumir væru bólusettir á leiðinni. Læknir kom frarn á skip í New York, leit yfir hópinn og sá strax, að við höfðum enga bacteríu, hvað þá stærri skepnu. Innflutningsþjónn leit á leyfið og tollþjónn ofan í töskuna, og svo mátti ég fara hvert sem ég vildi. Eins gekk liðugt norður og suður yfir Canada-línuna. Auðvitað þarf að sýna vegabréf. Allir gera athuga- semd um, að ekkert númer sé á vegabréfi mínu. Ég segi þeim, að ekki sé siður á íslandi að númera vegabréf, og láta þeir það gott heita. Ódýrast mun að fara á vegum Eimskipafélags íslands. Það gat ég ekki, af því ég ætlaði að dvelja í London. Húsnæði kostaði 5 $ á viku í New York og þarf varla að kosta meira annars staðar. Næturgisting um 1 $. Bezt að leita uppi Y. M. C. A. ,,Væ emm sí ei“ — Young Men’s Christian Association, og fá leiðbeiningar þar. Án leiðbeininga er miklu líklegra, að maður þurfi að borga 3—4 $ fyrir nótt og 10 $ fyrir viku. Mál- tíð má fá fyrir 35—45 cents. Svo getur rnaður fætt sig sjálfur fyrir lítið, a. m. k. þar sem maður er ókunnugur. Er yfirleitt ekki til þess tekið í því rnikla „baslara" landi. Bað fylgir herbergi ókeypis. Fataþvottur kostar heldur meira en heima og hárskurður 50—65 cents. Það er dýrast. Sporvagnsgjald er 5—8 cents. Það er 5 c. í New York og hér. Námsskeið hafði ég eins og ég vildi fyrir ekkert í bókavarða- skólanum, af því ég var útlendingur, en ekki mun það regla í skólum. Ferð \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.