Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 212

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 212
210 SIGURGEIR FRIÐRIKSSON ANDVARI maður vildi. Þótt þið hafið nú 6—7 nýbýli eða þar urn bil í S.-Þ., mun standa tæpt, að þeim fjölgi urn eitt á ári. Með einu dagsverki á ári frá bverjum U. M.- félaga gætuð þið veitt þá hjálp, sem úrslitum réði um, að hægt yrði að byggja tvö á ári í staðinn fyrir eitt, — seinna þrjú á ári. Aðrar sýslur koma á eftir. J. J. kemur frarn Landnámssjóðnum einhvern tíma í einhverri mynd. Það verður e. k. landnámshanki í sambandi við landnámssjóði ykkar i hverri sýslu eða sveit sem útbú. Þá verður strax hægt að byggja 5—6 í hverri sýslu árlega, seinna eitt í hverri sveit árlega. Þá fer að verða hægra urn vegi og samgöngur, síma, rafmagn og félagsskap. Það er eins og þegar við vorum fyrst að slétta með reku fáeina fer- faðrna og reikna út, að túnið yrði nokkuð slétt á hundrað árum. Það gekk fljót- ara, þegar til kom. Það er mögulegt að rækta landið án nýbýla, en með nýbýlum ræktið þið jörðina miklu meira. Ég læt J. J. um Landnámssjóðinn, en ég var um daginn að hugsa um Fram- kvæmdasjóð handa íslandi til vega, brúa, áveitufyrirtækja, plöntubótatilrauna, laxaklaks, rafveitu og annars þess, er beint og óbeint eykur verðmæti landsins sjálfs — sveitanna. Tekjur sjóðsins eiga að vera 1% árlega af virðingarverði landa og lóða í sveitum og kaupstöðum, og 3% árlega af þeirri verðhækkun landa og lóða, sem verður eftir að sjóðurinn er stofnaður. Tillagan er nrjög ,,moderate“. I flestum tilfellum hefir landeign hækkað í verði um ca. 25% í höndurn núver- andi eigenda án tilverknaðar þeirra, svo að fáir þyrftu að kvarta um lækkun á eign, sem þeir hefðu unnið fyrir, og verðhækkunarskatturinn er sá eini skattur, sem engir geta fundið að nema braskarar. Ég hefi ekki skýrslur við hendina, en tel víst, að tekjumar yrðu strax miklu meiri en nú er varið til þessara fyrirtækja, og allt, sem gert yrði, yrði til að auka tekjurnar, svo að þetta yrði sjálfhreyfivél, sem lyfti sveitunum með sívaxandi hraða. Framsókn á að fylgja þessu, af því það eykur framfarir í landinu, og socialistar, af því það eykur sameign, og hvorir tveggja af því það kemur í veg fyrir brask og útvegar landnemum ódýrara land. Sveitirnar hljóta að verða með, af því að meiri hlutinn rnundi koma frá kaup- stöðunum, en allt á að bjarga sveitunum, og svo væri sjálfsagt að afnema út- flutningsgjald á kjöti o. fl. gjöld vegna þess að fé til fyrirtækja kæmi annarstaðar frá. Verkamenn með, af því það eykur vinnu í sveitunum og minnkar strauminn til kaupstaðanna. Ef kaupstöðunum þykir þetta ekki réttlátt, geta sveitirnar sagt, að fólkið hafi llutt úr sveitunum í kaupstaðina, skapað með því verðgildi lóð- anna, en rænt löndin verðgildi, og að kaupstaðirnir njóti góðs af framgangi sveit- anna á ýmsan hátt, en sveitunum hafi yfirleitt stafað illt eitt af framgangi kaup- staðanna. íhaldið verður auðvitað á móti, en þótt svolítið af lóðargjöldum yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.