Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 136

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 136
134 SVERRIR KRISTJÁNSSON ANDVARI fjöldanum til voru franskir smábændur í sjálfseign í yfirgnæfandi meirihluta og urðu 'flestir að taka land á leigu 'hjá stórjarðeigendum. í stað hinna persónulegu tengsla landsdrottins og hónda í hinu lénska skipulagi var komin landskuldin, greidd í reiðufé, samkvæmt lögmálum hins kapítalíska þjóðfélags. Hið borgara- lega inntak hinnar miklu frönsku byltingar birtist einna skýrast í iþessu efni: lagalegu jafnrétti stéttanna og efnahagslegu ójafnræði þeirra. Franska byltingin skapaði mesta og bitrasta vopn sitt, þar sem var landher hennar. Þar tók hún þó við nöturlegu búi. Af 9 þúsund liðsforingjum voru aðeins 3000 éftir í stöðum sínum, þegar byltingarstyrjaldirnar bófust 1792, hinir höfðu flúið eða sagt sig úr herþjónustu. Hinir nýju herforingjar byltingarinnar feta sig flestir upp met- orðastiga hersins fyrir eigið afl og framgöngu, margir af lágum stigum. Svo er um herforingja eins og Hoohe, Augereau, Jourdan, Murat, Masséna — og Napó- leon, sem er glæsilegastur þeirra allra. Þessir menn eiga byltingunni bókstaflega allt að þakka. Skömrnu fyrir byltingu hafði liðsforingjastöðum í franska hernum verið lokað öllum nema þeim, sem voru aðalbornir í þrjá ættliði. I stórskotaliðs- sveitunum var þó gerð nokkur undantekning á þessu, og vildi það Napóleon til happs. í borgaralegu bugmyndalífi var persónulegur frami, metnaðurinn að hefj- ast af lágum stigum til metorða og valda, ein hin ríkasta taug, og iþegar byltingin hafði hafið jafnréttið til hásætis, var framavegurinn hvergi vænlegri en í hernum, þar sem hver óbreyttur liermaður bar marskálksstafinn í bakpoka sínum. Þessir hershöfðingjar frönsku byltingarinnar voru flestir ungir menn milli tvítugs og þrítugs, yngstir stéttarbræðra sinna í allri álfunni. Undir forustu þeirra flutti franski herinn byltinguna úr landi. Hinir ævintýralegu sigrar franska hersins á árunum 1794—1800 bættu ekki aðeins nýjum löndum og landsvæðum við Frakk- land, heldur vora stofnuð svokölluð systralýðveldi í námunda við frönsku landa- mærin. Flin þýzku héruð vestan Rínar voru innlimuð Frakklandi, og Belgía fór á sömu lund. Holland var gert að Batavíska lýðveldinu, Sviss að Helvetíska lýð- veldinu, Langbarðaland og lilutar af Venezíu og Páfaríkinu hlutu nafnið Cisalp- ínska lýðveldið, og enn var stofnað Lígúríska lýðveldið, er tók yfir Genúa og norð- vesturströnd Ítalíu. í öllum þeim löndum og landshlutum, sem franski herinn innlimaði Frakklandi eða gerði að lýðveldum, var lögstéttaskipulagið afnumið, nýtt réttarfar sett að frönskum hætti, bændaánauð afnumin og lénskvöðum af- létt. Jafnréttisboðorð frönsku byltingarinnar er hvarvetna lögfest. Kirkjueignir eru teknar eignamámi og seldar, tíund afnumin. Stjórnarskrár eru samþykktar, venjulega að fyrirmynd þess franska stjórnarfars, er ríkti á forstjóratímibilinu. Talið er, að af 29 stjórnarskrám, sem samþykktar vom í Evrópu utan Frakklands á ámnum 1791 — 1802, hatfi 26 verið gerðar að franskri íhlutun. Franska byltingin skapar þannig borgaralegt þjóðfélag í sinni mynd í þeirn ríkjum, er næst henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.