Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 48
46
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ANDVARl
Jafnframt vildi hann láta mæta þeim víða með hörðu, eins og í skólun-
um. Mikil spurning er, hvort þessi harSsækni Jónasar var ekki rneira til
aS stySja kommúnista en hiS gagnstæSa. Margir þeirra, sem höfSu veriS
mestir stuSningsmenn Jónasar, litu a. m. k. þannig á, og varS þetta til
sundurþykkis milli hans og surnra þeirra.
En þótt Jónas ætti Jrannig í rneiri deilum til vinstri en áSur, hélt hann
áfrarn engu minni ádeilum á SjálfstæSisflokkinn og forustumenn Irans.
T. d. kom til mjög harSrar og óvenjulegrar deilu milli hans og Olafs Thors
á þessum árum. Idann var og sá foringi Eramsóknarflokksins, sem lengst
hélt því til streitu aS taka bæri fyrirtækiS Kveldúlf til gjaldþrotaskipta,
en horfiS var frá því, eftir aS eigendurnir settu fullnægjandi veS. ÞaS mál
átti þátt í því, aS samstarf AlþýSuflokksins og Framsóknarflokksins rofn-
aSi, og kom því til þingkosninga sumariS 1937. I þeim kosningum vann
Framsóknarflokkurinn allmikinn sigur, AlþýSuflokkurinn tapaSi verulega,
en Kommúnistaflokkurinn fékk þingmenn kjörna í fyrsta sinn.
Nokkrum dögum eftir kosningarnar hirti Jónas grein í Tímanum, sem
vakti mikla athygli. Greinin hét: Eftir kosningarnar, en hlaut nafniS:
Elægra brosiS. Greinin var yfirleitt skilin þannig, aS Jónas væri aS opna
leiS til samstarfs viS SjálfstæSisflokkinn, einkum þó, ef fjárhagsástandiS
versnaSi, en horfur voru þá ískyggilegar, þar senr þorskafli hafSi enn
brugSizt á vetrarvertíS eins og mörg undanfarin ár. Greinin vakti sérstaka
athygli vegna þess, aS Jónas hafSi veriS talinn sá leiStogi Framsóknar-
flokksins, sem væri andvígastur samvinnu viS SjálfstæSisflokkinn. BlöS Al-
þýSuílokksins og Kommúnistaflokksins réSust harSlega á Jónas fyrir grein-
ina, en hann svaraSi meS því aS benda á, aS þessir flokkar hefSu oft unniS
meS SjálfstæSisflokknum aS vissum málum, t. d. kjördæmamálinu. ÞaS
mun hins vegar hafa ráSiS mestu um breytta afstöSu Jónasar, aS hann
taldi hæpiS, aS stjórnarsamstarf AlþýSuflokksins og Framsóknarflokksins
gæti haldizt áfram eftir kosningaósigur AlþýSuflokksins og sigur komm-
únista. Þó var reynt aS endurnýja þaS, en þaS rofnaSi veturinn 1938, og
myndaSi Eramsóknarflokkurinn þá einn stjórn meS stuSningi AlþýSu-
flokksins. Sú stjórn sat ekki nema tæpt ár, en þá tók viS samstjórn Frain-
sóknarflokksins, SjálfstæSisflokksins og AlþýSuflokksins undir forsæti Ider-
manns Jónassonar. Klofningur AlþýSuflokksins, ásamt vaxandi stríSshættu
og versnandi fjárhagsástæSum, átti meginþátt í myndun þeirrar stjórnar.