Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 203

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 203
andvabi BRÉF FRÁ AMERÍKU 201 yfir þvera Ameríku kostar um 150 $ hvora leið. Ég mundi fara að heiman til New York. dvelja þar eitt ár og heim aftur fyrir 1000 $, eða til San Francisco og dvelja þar hálft ár (dollarinn nú rúml. 4,50 kr.). Þegar þú kemur til New York, heimsækir hú það mikla New York Public Library, 5. Avenue and 42. Street. Yfirmenn við flestar stofnanir í Englandi og Ameríku eru svo langt frá og hátt uppi, að enginn veit um þá. Það vissi ég fyrir- fram og gerði mér ekkert far um að ná í þá. Þó kom fyrir, að þeir komu í leit- irnar sjálfir, og þá var mest á þeim að græða. Það var framkvæmdastjóri Mr. Keyes D. Metcalf, sem tók mie að sér og fékk menn sína til að leiðbeina mér og gera fyrir mig hvað sem ég vildi. En þú þarft Hka að hitta Miss Anne Carroll Moore (Room 105). Hún er „supervisor of work with children", yfirumsjónar- kona allra barnabókasafna og harnalesstofa í New York. Hún hefir gaman af að sjá big og ekki síður, þótt þú nefnir nafn mitt. Þegar hún frétti um mig í bóka- varÖaskólanum, bað hún skólastjórann að samkynna okkur. Erindið var að spyrja mig eftír Valfrid Palmgren (en hafði ekki spurt danskan pilt, sem var í skólan- um). Þetta varð undirrót meiri kunningsskapar. Ég hefi mætur á kerlingunni. Hún hefir skrifað ævintýri um New York í sama stíl og Selma um Svíþjóð. Minni en sú sænska. Þó ekki að vita, hve merkilegt ævintvri Selma hefði skrifað um N. Y. Miss Moore sýnir þér barnabókasöfn og gefur þér meðmæli til annarra, en þau eru handa unglingum líka. Svo gefur hún þér meðmæli til skóla, og það eru ekki önnur betri a. m. k. til Lincoln School. Hún er New Yorks-fræg fyrir ævintvrið „Nicolas" og skrifar ritdóma um barnabækur í New York Tribune á sunnudögum. Sá bálkur heitir „The Three Owls“ og er oft í ævintýrastíl. Sá stíll er henni svo eiginlegur, að hún getur varla talað eða skrifað öðruvísi. Ég fór að reyna í vetur, hvort ég gæti skrifaÖ ensku, og skrifaði Nicolasi bréf á 26 bls. um Ameríku og ísland, bókasöfnin og allt, sem mér datt í hug, og hafði það náttúr- lega í ævintýrastíl, eftir því sem ég gat. Nicolas (bað er hennar Nils Holgerson) segir, að það sé það bezta, sem þau (Miss Moore) hafi nokkurn tíma lesið. Það má sjálfsagt draga eitthvað frá því. Jæja, það verður víst það eina, sem ég geri mér til ágætis í Ameríku. Alstaðar eru „Boards of Education", sem sjálfsagt opna alla ríkisskóla fyrir gestum, en ég held, að „privat“ skólar séu hetri. Lincoln School er einn þeirra. Hann er bama- og unglingaskóli. Hann er frægastur fyrir bók, sem kom út í fyrra og heitir „Creative Youth“. Hún er um skáldskap nemendanna þar og mörg sýn- ishom. Þykir sumt býsna gott. Höfundur jreirrar bókar flutti fyrirlestur í bóka- varðaskólanum. Taldi hann — og Miss Moore ekki síður, að þessi creative spirit í Lincoln School væri skólabókasafninu að jrakka og fyrst og síðast bókaverðinum. Annars er mikið reynt til að vekja hann, t. d. eru börnin gerð að „leirskáldum"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.