Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 50
48 ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ANDVARI ÞaS mál, sem Jónas lét sig mestu skipta á þjóðstjórnarárunum, var skilnaðurinn við Danmörku og stofnun lýðveldis. Jónas hafði megináhrif á það á árunum 1940 og 1941, að sú stefna var mörkuð að stofna lýðveldi ekki síðar en 1944 og áður, ef styrjöldinni lyki fyrr. Helzt vildi hann stofna lýðveldið fyrr en 1944, en féllst þó á þessi málalok. Allmiklar deilur urðu um þetta á flokksþingi Framsóknarmanna 1941, og varð að lokum samkomulag um, að framangreind stefna var mörkuð, og fylgdu síðan aðrir á eftir. Áttu Jónas og Jörundur Brynjólfsson, ásamt ungum Fram- sóknarmönnum, mestan þátt í því, að afdráttarlaus stefna var mörkuð. Framsóknarflokkurinn fylgdi þessari stefnu síðan fast fram. Sambúð Jónasar og þingmanna Framsóknarflokksins varð ekki söm eftir kosningarnar 1937 og hún hafði áður verið. Komu þar til sögu bæði persónulegir og málefnalegir árekstrar. Jónas mun t. d. hafa álitið eðlilegt, að honum yrði boðið forsætisráðherraembættið eftir kosningarnar 1937, þar sem hann hafði hafnað því af flokksnauðsyn 1934, þótt honum hefði þá borið réttur til þess. Hennann Jónasson mun hafa lýst sig fúsan til að láta af embættinu, ef þingflokkurinn æskti þess. Fyrir því reyndist ekki vilji í þingflokknum. Formlega kom þetta mál aldrei til meðferðar, en mun hafa verið kannað bak við tjöldin. Jónas taldi þá Eystein og Her- mann ráða mestu urn þessa niðurstöðu, og hafði það áhrif á sambúð hans við þá. Við þetta hættist svo ýmis annar ágreiningur, m. a. afstaðan til kommúnista. Ágreiningur um það varð fyrst verulegur eftir að Sjálfstæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn höfðu unnið með kommúnistum að lausn kjördæmamálsins 1942. Jónas vildi hafna stjórnarsamvinnu við kommún- ista undir öllum kringumstæðum, en Eysteinn Jónsson og Hermann Jón- asson vildu, að það yrði kannað með viðræðum, hvað kommúnistar meintu með tali sínu um vinstra samstarf. Ágreiningur um þetta og annað magn- aðist síðan stig af stigi, og þó einkum eftir að utanþingsstjórnin tók við haustið 1942. M. a. leiddi þessi ágreiningur til þess, að Jónas hætti að skrifa í Tímann, en fór að skrifa í Dag og fleiri hlöð. Allar líkur bentu til, að flokkurinn myndi klofna, ef slíku héldi áfram til lengdar, og var því ákveðið að kveðja saman flokksþing veturinn 1944. Þar urðu enda- lok þau, að Jónas var felldur sem formaður flokksins, en kjörinn í mið- stjórnina. Jónas starfaði lítið í miðstjórninni og þingflokknum eftir þetta, en ágreiningurinn milli hans og hinnar nýju flokksforustu hélt áfram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.