Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 49

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 49
ANDVARI JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU 47 Það er vafalítið rétt hjá Bjarna Benediktssyni í Andvaragrein hans um Olaf Thors, að Jónas var upphafsmaður þeirra umleitana og hins hreytta andrúmslofts, sem var forsenda þessarar stjómarmyndunar. Jónas vann ekki aSeins aS þessu meS blaSaskrifum, heldur hóf aS ræSa urn þetta viS ýmsa leiStoga SjálfstæSisflokksins, fyrst viS Magnús GuSmundsson, en eftir aS hann lézt, viS Ólaf Thors. Þessi samningaiSja Jónasar átti drýgstan þátt í því, aS stjórnarmyndunin tókst. En mikil mótspyrna var gegn henni í öllurn flokkum, t. d. var hún samþykkt meS eins atkvæSis mun í þing- flokki SjálfstæSismanna. MeSal margra óbreyttra IiSsmanna Framsóknar- manna átti hún takmörkuSu fylgi aS fagna og varS þess valdandi, aS ýmsir þeirra, sem eindregnast höfSu fylgt Jónasi, fóru aS tortryggja hann sem hægri mann. ÞaS ýtti undir þessa skoSun, aS Jónas átti á þessum og næstu árum í hörSum deilum viS ýmsa róttæka rithöfunda og listamenn, og var hann ásakaSur urn aS reyna aS beita aSstöSu sinni sem formaSur Mennta- málaráSs til aS segja þeim fyrir verkum, en hann var mikil talsmaSur hinnar hefSbundnu listar og barSist óvægilega gegn ýmsum nýjungum. Þetta leiddi meSal annars til harSrar ritdeilu milli þeirra fornvinanna, Jónasar og SigurSar Nordals. Myndun þjóSstjórnarinnar veturinn 1939 er síSasta meiriháttar verkiS, sem Jónas vinnur á þjóSmálasviSinu, og bar vitni um, aS hann gat ekki síSur veriS þrautseigur samningamaSur en harSur baráttumaSur, ef hann vildi beita þeim aSferS, eins og hann gerSi oft, þegar hann var aS byggja upp AlþýSuflokkinn og Framsóknarflokkinn. Þjóðstjórn var áreiðanlega nauðsynleg eins og málin stóðu á þessum tíma, og hún vann merkilegt starf fyrstu stríðsárin. Ágreiningur um dýrtíðarmálin varS til þess, aS AlþýSuflokkurinn gekk úr þjóðstjórninni í ársbyrjun 1942. Þá komst á stjórnarsamstarf Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, en þaS rofnaði, er AlþýSuflokkur- inn bar fram frumvarp um kjördæmabreytingu. Jónas reyndi aS koma í veg fyrir, aS samstarf SjálfstæSisflokksins og Framsóknarflokksins slitnaði, en beið lægra hlut, er SjálfstæSisflokkurinn myndaði hreina flokksstjórn meS stuðningi AlþýSuflokksins og kommúnista til þess aS koma kjördæma- breytingunni fram. Segja má, aS eftir þetta hafi mjög minnkaS áhrif Jón- asar á íslenzk stjórnmál, en þá var hann líka húinn aS vera áhrifamesti og umdeildasti stjórnmálamaður þjóðarinnar í aldarfjórðung.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.