Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 140

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 140
138 SVERRIR KRISTJÁNSSON ANDVABl Appennínafjalla suSur aS landamærum Neapelsríkis, loks Illyrísku héruSin hjá Adríahafi ásamt Dalmatíu. Þetta sundurleita frakkneska keisaradæmi var auS- sæilega miSaS viS þau landfræSilegu mörk, aS Napóleon gæti haft sjálfur eftirlit meS hafn'banni því, er hann hafSi sett á England. Á Spáni, á Ítalíu, sem laut ekki beinlínis undir keisaradæmiS, í Vestfalen ogþeim hlutum Póllands, er Napóleon hafSi tekiS af Prússlandi og kallaSi hertogadæmiS Varsjá, ríktu bræSur hans, vildarvinir og venzlamenn Bonaparteættarinnar. En í öllum iþessum löndum var innleitt franskt réttarfar og stjórngæzla, Code Napoleon varS þar ríkjandi lög, og alls staSar voru bændur leystir úr ánauS í þessum löndum og lénskvaSir af- nurndar aS forrni til. En þó var hvergi framkvæmd skipting á jörSum meSal bænda, og í hinum pólsku héruSum hertogadæmisins Varsjá batnaSi hlutur bænda lítt þrátt fyrir aflétting ánauSar. En af þessu er auSsætt, aS Napóleon hélt áfram þvi verki, er franska byltingin hafSi unniS í grannríkjum sínum á árunum 1794—1799. Og meS þessum hætti voru pólitískar hugmyndir frönsku byltingarinnar bornar út um Evrópu, svo vítt sem veldi Napóleons náSi. Þess gerist ekki þörf aS rekja endalok Napóleons og hrun veldis hans. Sú saga er öllum kunn. En þegar liinn mikli skelfir hafSi veriS settur í gæzlu á St. Helenu, tók hann til aS segja fyrir endurminningar sínar og túlka hugmyndir sínar um þá skipan, er hann hefSi ætlaS aS koma á í Evrópu. Hann sagSi þaS vinum sínum í útlegSinni, aS hann héfSi ætlaS aS stofna til frjálsra þjóSríkja í álfunni í bandalagi viS Frakkland. Þessar hugleiSingar Napóleons í útlegSinni er einn þáttur í goSsögunni, sem hann vildi semja um sjálfan sig. Þótt hann hefSi sjálfur stjórnaS einhverju þróttmesta þjóSríki álfunnar, virSist hann, ef marka má hans eigin athafnir, ekki hafa virt önnur þjóSríki aS neinu. Sennilega hefur vakaS fyrir honum aS gera Frakkland aS miSstöS atvinnulegs og menningar- legs hfs á meginlandinu, láta franska iSju vinna úr hráefnum álfunnar. Slíkir draumar hefSu þó aldrei orSiS aS neinu á þeim tíma, er England sigldi hraSbyri inn í iSnvæSinguna og stjómaSi öllum samgöngum viS hráefnalindir handan haf- anna. Þótt franska borgarastéttin fengi mikiS svigrúm til athafna vegna landvinn- inga Napóleons, þá beiS iSnaSur hennar mikinn hnekki viS aS losna úr tengslum viS þau lönd, sem ekki varS náS til nema á sjóleiSum. ÞaS er engin tilviljun, hve frönsk stóriSja fær seint byr í seglin á 19. öld. Hafnbann Napóleons lagSi í raun og veru siglingaborgir Frakklands í rústir, og meSal annars fyrir þær sakir dróst þetta volduga meginlandsríki svo mjög aftur úr í samkeppninni viS England, sem hafSi allan hnöttinn aS athafnasvæSi. Eftir hrun þess stórveldis, er Napóleon liafSi skapaS meS vopnum frönsku byltingarinnar, var sem nóttin færSist yfir Evrópu. AfturhaldiS lagSi sinn þunga hramm yfir andlegt og pólitískt líf álfunnar. Metternich, voldugasti stjómmála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.