Andvari - 01.01.1970, Síða 140
138
SVERRIR KRISTJÁNSSON
ANDVABl
Appennínafjalla suSur aS landamærum Neapelsríkis, loks Illyrísku héruSin hjá
Adríahafi ásamt Dalmatíu. Þetta sundurleita frakkneska keisaradæmi var auS-
sæilega miSaS viS þau landfræSilegu mörk, aS Napóleon gæti haft sjálfur eftirlit
meS hafn'banni því, er hann hafSi sett á England. Á Spáni, á Ítalíu, sem laut ekki
beinlínis undir keisaradæmiS, í Vestfalen ogþeim hlutum Póllands, er Napóleon
hafSi tekiS af Prússlandi og kallaSi hertogadæmiS Varsjá, ríktu bræSur hans,
vildarvinir og venzlamenn Bonaparteættarinnar. En í öllum iþessum löndum var
innleitt franskt réttarfar og stjórngæzla, Code Napoleon varS þar ríkjandi lög,
og alls staSar voru bændur leystir úr ánauS í þessum löndum og lénskvaSir af-
nurndar aS forrni til. En þó var hvergi framkvæmd skipting á jörSum meSal
bænda, og í hinum pólsku héruSum hertogadæmisins Varsjá batnaSi hlutur
bænda lítt þrátt fyrir aflétting ánauSar. En af þessu er auSsætt, aS Napóleon
hélt áfram þvi verki, er franska byltingin hafSi unniS í grannríkjum sínum á
árunum 1794—1799. Og meS þessum hætti voru pólitískar hugmyndir frönsku
byltingarinnar bornar út um Evrópu, svo vítt sem veldi Napóleons náSi.
Þess gerist ekki þörf aS rekja endalok Napóleons og hrun veldis hans. Sú
saga er öllum kunn. En þegar liinn mikli skelfir hafSi veriS settur í gæzlu á St.
Helenu, tók hann til aS segja fyrir endurminningar sínar og túlka hugmyndir
sínar um þá skipan, er hann hefSi ætlaS aS koma á í Evrópu. Hann sagSi þaS
vinum sínum í útlegSinni, aS hann héfSi ætlaS aS stofna til frjálsra þjóSríkja í
álfunni í bandalagi viS Frakkland. Þessar hugleiSingar Napóleons í útlegSinni
er einn þáttur í goSsögunni, sem hann vildi semja um sjálfan sig. Þótt hann
hefSi sjálfur stjórnaS einhverju þróttmesta þjóSríki álfunnar, virSist hann, ef
marka má hans eigin athafnir, ekki hafa virt önnur þjóSríki aS neinu. Sennilega
hefur vakaS fyrir honum aS gera Frakkland aS miSstöS atvinnulegs og menningar-
legs hfs á meginlandinu, láta franska iSju vinna úr hráefnum álfunnar. Slíkir
draumar hefSu þó aldrei orSiS aS neinu á þeim tíma, er England sigldi hraSbyri
inn í iSnvæSinguna og stjómaSi öllum samgöngum viS hráefnalindir handan haf-
anna. Þótt franska borgarastéttin fengi mikiS svigrúm til athafna vegna landvinn-
inga Napóleons, þá beiS iSnaSur hennar mikinn hnekki viS aS losna úr tengslum
viS þau lönd, sem ekki varS náS til nema á sjóleiSum. ÞaS er engin tilviljun, hve
frönsk stóriSja fær seint byr í seglin á 19. öld. Hafnbann Napóleons lagSi í raun
og veru siglingaborgir Frakklands í rústir, og meSal annars fyrir þær sakir dróst
þetta volduga meginlandsríki svo mjög aftur úr í samkeppninni viS England, sem
hafSi allan hnöttinn aS athafnasvæSi.
Eftir hrun þess stórveldis, er Napóleon liafSi skapaS meS vopnum frönsku
byltingarinnar, var sem nóttin færSist yfir Evrópu. AfturhaldiS lagSi sinn þunga
hramm yfir andlegt og pólitískt líf álfunnar. Metternich, voldugasti stjómmála-