Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 196

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 196
194 SIGURGEIR FRIÐRIKSSON ANDVARI Naar man bjærger H0et paa Island i September, saa kommer man til Danmark i November. Það var dóttir Appels skólastjóri í Askov, sem skeytið sendi. Sigurgeir svaraði begar á ensku: I saw here many a sweet apple, but sweetest of all was miss Appel. Þótti bæSi fljótt og skemmtilega svaraS, og naut Sigurgeir brátt góSrar virSingar í skólanum. Honum var aS lokum boðið að taka ]>róf sitt nokkru síSar en aðrir til að vinna það upp, hve seint hann hefði í skólann komið, og þáði hann það boð. Eftir prófið sagði skólastjórinn mér, en honum hafði ég orðið dálítið málkunnugur um haustið, aS próf Sigurgeirs hefSi vissulega verið skemmtilegasta prófið við skól- ann. Sérstaklega þótti honurn aðalverkefniS vel af hendi leyst. Það var bréf, sem Sigurgeir ritaði sem bókavörður í Reykjavík til bókavarðar, sem var að stofna almenn- ingsbókasafn á IsafirSi. Einkum þótti skólastjóranum Sigurgeiri vel takast að lýsa margsháttar ágæti spjaldskrárinnar, t. d. til þess að semja prestsræSur, sem mætti stokka eins og spil og fá þannig nýjar og nýjar ræður fyrirhafnarlítið. Þegar Sigurgeir hafði lokið prófi sínu í Kaupmannahöfn, hélt hann til Svíþjóðar til að kynna sér störf almenningsbókasafna þar. Ég missti eins og sjónar af honum þar og get ekki frá því sagt, hvort hann kom víðar við á leið sinni heim. En er hann kom til Reykjavíkur, tókst hann á hendur aS ég hygg hiS fyrsta starf, er honum bauðst, en það var fjármálastjórn og afgreiðsla Tímans, sem þá var vikublaS. Þetta var eina starfið, sem ég heyrði hann kvarta yfir. Hann sagði, aS fjármál blaðsins hefSu verið i megnustu óreiðu, og hefði það verið vanþakklátt þrældómsstarf að koma þeim í það horf, aS sézt hefSi til botns. En að öðru leyti hafði hann hamingjuna með sér. Hann kynntist Páli Eggert Ólasyni prófessor, sem þá var bæjarfulltrúi í Reykja- vík, og tókst með þeim mikil vinátta og samvinna. Ekki voru nema full tvö ár liðin frá heimlkomu Sigurgeirs frá bókavarðaskó'lanum á Kaupmannahöfn, er Bæjarbókasafn Reykjavikur 'hóf starf sitt, þar sem Páll Eggert var fonnaður stjómarnefndar safns- ins, en Sigurgeir bókavörður. Eftir það helgaði hann bókasafninu alla starfskrafta sína. Svo var einnig, er hann lagði upp í sína seinni námsferð, ferðina miklu til Eng- lands og Ameríku, ferðina, er hann segir frá í bréfinu mikla til mín. Hann fór þá ferð fyrir það eitt, að honum fannst hann ekki fullnuma í bókasafnsfræðum sínum. Hann kostaði þá för að öllu sjálfur af þeim launum, er hann hafði dregið saman í fjögur ár. Þau laun voru ekki mikil, en hann var einhleypur, og enginn, er ekki þekkti hann, getur gert sér grein fyrir því, hve sparneytinn hann var. Hann var þrjú ár í þessari för sinni og kom slyppur og snauður heim, en skuldaði engum neitt. Svo settist hann að síarfi sínu, eins og hann hefði aldrei við það skilið, ýmislegri reynslu ríkari, sem hann talaSi fátt um, en hefur eflaust látið koma fram í starfi sínu. Ég held, að hann hafi lítið litið upp frá starfi sínu, nema eflaust hefur hann gert það, þegar hann kvongaðist 1. ágúst 1932 Malínu Hjartardóttur, þá 51 árs gamall. Ég var hvergi nærri við þá athöfn, en kunningi okkar beggja sagði, að þá hefði sannazt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.