Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1970, Blaðsíða 44
42 ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ANDVARI sem nefndist Stóra bomban og er tvímælalaust ein allra snjallasta stjórn- málagrein bans. Greinin var skrifuð af meiri hógværð en þá var siður Jónasar. Ollu betra sönnunargagn var táspast bægt að leggja fram en þessa grein. Svo fór líka, að almenningsálitið snerist á sveif með Jónasi. Á tveimur og hálfum degi undirrituðu á fjórða þúsund manns í Reykja- vík og Hafnarfirði áskriftarskjal, þar sem lýst var stuðningi við hann vegna þessarar árásar. Lögrétta, sem þá var óbáð blað undir stjórn Þor- steins Gíslasonar, túlkaði vafalítið viðhorf almennings, er hún sagði 12. marz í fréttagrein: „Enginn, sem kunnugur er ráðberranum, trúir þessu eða álítur það rétt, svo að atferli læknisins getur varla skoðazt öðruvísi en sem mjög óhyggilegt flan, hvernig svo sem hann sjálfur lítur á málið. Meðan engin geðbilun sýnir sig í orðum eða gjörðum ráðherrans, sem þó er mjög skrif- andi og starfandi fyrir allra augum, þá er það ljóst, að umsögn læknisins getur ekki orðið tekin til greina og að ráðherrann fær sarnúð manna vegna ö O O O óverðskuldaðrar árásar.“ Allmikið var skrifað um þetta mál í erlend hlöð, og voru þau skrif yfir- leitt hliðholl Jónasi. Enginn tók svari Jónasar betur en Tryggvi Þórhalls- son, en honum fórust m. a. svo orð í grein, sem birtist í Tímanum: ,,I fullan hálfan mannsaldur hefur Jónas Jónsson dómsmálaráðherra starfað að íslenzkum stjórnmálum. Enginn einn maður hefur verið á því sviði áhrifameiri, enginn hefur lagt fram eins mikla orku til framkvæmda °g framsóknar, enginn hefur komizt nálægt honum í hugkvæmni og frum- leik, og enginn hefur borið til þess svo mikla gæfu sem hann að hrinda mörgum góðum málum í framkvæmd. Af því marga lífvænlega, sem nú er að festa rætur í íslenzku þjóðlífi, hefur enginn sáð fleiri fræjum en hann. Það er ekki að undra, þótt slík starfsemi, svo frábærlega víðtæk sem hún hefur verið, sæti harðri mótstöðu. Allra helzt á okkar landi, þar sem deilurnar era allar háðar í návígi. Enda hefur Jónasi Jónssyni orðið að því. Arásirnar á hann eru enn harðari og miklu langærri en þær voru á sínum tíma á Hannes Hafstein og Björn Jónsson." I greinarlokin ræðir Tryggvi um vinnubrögð andstæðinganna og segir að lokum: „Við landskjörið skulu þeir fá að sjá, hvernig svona vopn snúast.“ Landskjörskosningarnar, sem fóru fram 15. júní 1930, urðu mikill sigur fyrir Jónas, sem sótti þá um endurkjör. Listi flokksins fékk 7585
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.