Rauðir pennar - 01.01.1938, Blaðsíða 76
eins og á mörgum öðrum sviðum, meira áfátt en lög-
gjöfinni sjálfri, bæði vegna æfingarleysis um fram-
kvæmdir og skorts á þjálfuðum starfskröftum.
En þó að þannig sé sjálfsagt að beila sér eftir föng-
um íyrir því að þoka fræðslustarfi skólanna yfir á fé-
lagslegan og vísindalegan grundvöll, og þar liggi fyrir
ærið verkefni óunnið, má ekki gleyma því, að það eitt
er ekki nóg. Engum skóla, nema þeim, sem rekinn er
í binu stéttiausa þjóðfélagi sósíalismans, er auðið að'
fullnægja i þeim efnum hinum æðstu kröfum, þess
vegna verður félagsslarfsemi alþýðu, stjórnmálafélög.
liennar og verklýðsfélög fyrst um sinn að taka þar við,.
sem skólana þrýtur. Alþýðan sjólf verður að taka upp
innan vébanda félagsskapar síns, liverrar tegundar sem
bann er, það sem kalla mætti hina æðri þegnskapar-
fræðslu í landinu, þar sem markmiðið er ekki einungis
það, að veita fræðslu um hin einföldustu lögmál xnann-
legs lífs og samfélags og grundvallarviðhorf vísinda-
lega bugsandi manns við þeim, lxeldur og ræktun og.
þjálfun þeirra þegndyggða og félagskosta, sein treysta
má til fórnfúsrar baráttu, áreynslu og sjálfsafneitunar,.
til þess að skapa á grundvelli þeirra lögmála liið full-
komna samfélag manna — riki sósialismans — jafn-
aðarrikið. Hér er að vísu mikið verk og torunnið. En
hér á það einnig við, að mikið rná, ef vel vill. Hvert
stéttarfélag alþýðu eða pólitiskt félag ætti að hafa fasta
fræðslunefnd, sem ynni að þessum málum. Innan al-
þýðubr^yfingarinnar er fjöldi menntaðra og reyndra’
starfsmanna úr ýmsum starfsstéttum, sem fúslega myndu;
Ijá lið sitt til slikrar starfsemi. Og fjöldi alvörugefinna
og námfúsra æskumanna og verkamanna, sem fúsir
myndu taka slíkum tækifærum, ef þau byðust.
Það, sem hér þarf að gera, er að skapa víðtækari
samstillingu en ennþá liefir auðnazt og betur skipu-
lagða. Skipuleggja fræðsluþörfina og námsviljann inn-
an alþýðubreyfingarinnar á íslandi til nánara sam-
76