Rauðir pennar - 01.01.1938, Blaðsíða 101
— þá eru eftir vorar ungu stúlkur, sem eru efnin í mæð-
ur og húsmæður á komandi tíð. -— Einhver kann nú að
liugsa, að minna sé komið undir með þær .... Margar
ósannar greinir, mörg liryggileg afbökun sannleikana
gengur mann frá manni og er ítrekuð, þangað til húrr
bergmálar landshorna á milli, en þó er engin villa frá-
leilari en þessi. Ef vér lítum til liðinna alda og köll-
um sögu þjóðanna til vitnis, þá mun sýna sig, að undir-
okun konunnar eða fordómurinn um menntun lienn-
ar liefir verið ein sú höfuðhölvun, sem mest hefir tafið
fyrir framför heimsins. Og mér er sannlega óljóst, livort
mannkynið liefir úttekið þyngri hegning fyrir nokkurn
lilut annan en þennan. Því segi ég til allra foreldra:
gjörið ekki greinarmun harna yðar eftir kynjum; herið
öll jafnl fyrir brjósti til menningar og hafið um fram
allt hugfast, að ákvörðun konunnar er ekki lægri en
ákvörðun mannsins“ (bls. 108). — í annari ræðu bendir
hann á það, að það er foreldranna að sjá um það, að
hörnin fylgist með breytingum tímanna: „Kristnum for-
eldrum hæfir að vera sannir leiðtogar barna sinna. Þeir
eiga að gefa gaum að teiknum tímanna, og hvenær sem
nýr sannleiluir tekur að ryðja sér til rúms í mannlíf-
inu, þá eiga fullorðnir menn að liafa gát á sliku, og
flýta sér að henda ungdóminum á þvílík framtiðarljós.
Einkum eiga kristnir foreldrar að leggja stund á að
opna augu harna sinna fyrir hugsjónum, sem auðsjáan-
lega er ætlað að sigra í framtíðinni, og gjöra þeim kunna
þá stefnu, sem forsjónin bersýnilega ætlar þjóðlífinu
að taka. Því að hvernig fer uppeldið, þegar slíkt er van-
rækt, þegar ungdómurinn doðnar við hugsunarleysi og
heimiliskreppu, þegar eldri kvnslóðin heldur í streytu
við tíðarandann, og vill ekki af öðru vita fyrir hörn-
in, en háttum og lenzkum liðna tímans? Þá verður óum-
flýjanlegt, að börnin verði gjörð að viðundri og vesa-
lingum, sem aldrei geta fylgt timanum í neinu“ (hls. 172).
Og á öðrum stað segir liann ennfremur: „Á hverju heim-
101