Rauðir pennar - 01.01.1938, Blaðsíða 77
starfs við þá þekkingu og reynslu, sem liún á einnig
innan vébanda sinna, en ekki liefir tekizt að gera virka
sem skyldi. Ekki af því að vilja brysti hjá lilutaðeig-
endum, iieldur vegna skorts á skipulagi, samræmingu
•og nauðsynlegum kynnum og tilfærslu starfskraftanna,
eftir því sem þörf krafði. En úr þessu öllu má bæta,
ef ekki brestur alúð né vilja.
V.
Ég gat um í upphafi þessa máls mins litið atvik, eiti
af ólal mörgum, sem loðað liefir í minni, sömu tegund-
ar. Það er í stuttu máli á þessa leið: Fáfræðin silur
og' kennir þeim, sem er ennþá fáfróðari, kennir lion-
um vitleysu, kennir honum það eitt, sem verður lion-
um til ennþá meiri Iiáska en fáfræði lians. Þeim, sem
alls er fáfróður, er allir vegir opnir um þroska; þeim,
sem fengið liefir hug sinn troðinn upp af hjátrú og
villu, sem honum er hoðið að virða sem lieilög sann-
indi, er að jafnaði allar hjargir bannaðar. Því trygg-
ari sem hann er og staðfaslari í skapi, því fjær er liann
því að gcta losnað af klafa villunnar. Elskulegustu kost-
ir persónu hans geta undir þeim kringumstæðum orðið
honum fjandsamlegustu öflin, sem mest hamla þroska
lians. Þetta er ein liin átakanlegasta ógæfa, er mann
getur hent.
Og loks nokkrar staðreyndir:
1. Milli framleiðsluslarfsins, sem sakir tækniþróunar-
innar hvílir nú orðið á samfélagslegum grundvelli,
og auðvaldsskipulagsins, sem hvílir á sundurvirk-
um grundvelli, er staðfest óbrúanlegt djúp.
2. Borgaralegt þjóðskipulag, auðvaldsskipulagið, hefir
gefizt upp á þvi, að leiða menningarþróun þá, er
það skóp, lengra áleiðis. Það svíkur liana á öllum
sviðum. Það sér engin úrræði.
3. Auðvaldsskipulagið snýst fjandsamlegt gegn sinni
77