Rauðir pennar - 01.01.1938, Blaðsíða 100
dóminn þannig, aS hver og einn geti áttaS sig á köllun
sinni, og meS því aS gefa æskumanninum kost á aS sjá
fleiri hliSar lífsins en þá eina, sem hann er uppalinn
viS, meS því, segi ég, aS gefa honum kost á í tæka tiS
aS sjá og heyra sem flest af því, sem lífinu viSkemur,
— meS þessu á smámsaman aS fá athuga hans vakinn
á því, hvernig hann geti fullnægt sinni réttu lcöllun,
komist á réttan staS í lífinu og þannig orSiS sem nýt-
astur maSur í mannfélaginu“ (bls. 84).
Út af sögunni um kanversku konuna ræSir hann um
móSurskylduna. Þar lieldur liann lika svikalaust á rétti
barnsins: „BarniS er sjálfstæS og frjáls vera, mundu
þaS“, segir hann viS móðurina, „og ekki á það eingöngu
að laga sig eftir heimilinu, heldur á lieimilið fremur
að laga sig eftir barninu. Heimilið sem stofnun á aS
líða undir lok, en barnið ekki, og geturðu þar af séð,
hvort öðru muni eiga að þjóna“ (bls. 99). Hann ræðst
enn á einokun heimilisins á uppeldi barnsins og segir:
,-,ÞaS er náttúrulögmál, sem gildir allstaSar, að foreldra-
heimilið hefir ekki köllun til annars en aðeins að leggja
góðan grundvöll uppeldisins, en sjálft uppeldið á að
fullkomnast fyrir önnur yfirgripsmeiri áhrif. Það var
aldrei tilætlun forsjónarinnar, að Innda sálina við þröng-
an reit, þar sem sjónarliringurinn yrSi að vera krapp-
ur, heldur átti hún aS mega njóta víðsýnis yfir heim-
inn og mannlífið .... Ég vil víkja þeirri spurningu til
foreldranna, hvort þeim þykir ekki viðurhlutamikið,
þegar annars er kostur, að fjötra hörnin við fæðingar-
staðinn fram eftir öllum aldri, þar sem þau vitanlega
eru hætt að læra fyrir löngu, í stað þess að gefa þeim
kost á í tíma, að sjá lífiS frá fleiri hliðum“ (bls. 106).
1 því sambandi lofar hann mjög atvinnuleit ungra manna
í fjarlæga staði og telur hana andlegan ávinning, þvi
að þar fái þeir gagnlega tilbreytingu á lífsreynslu. En þá
minnist hann á ungu stúlkurnar, sem aldrei komust að
heiman og voru vanræktar á sviði uppfræðslunnar: „En
100