Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 7
5
Fyrirsögn og umsjón fræðimanns við alla húsagjörð
fyrst um sinn.
Eptirlit fræðimanns og framhaldandi athugun, með-
an reynslan er að komast á um hvað eina.
Höfundurinn taldi nauðsynlegt, að fá íslenzkan
mann til starfans, er halda mætti til frambúðar, sem
auk lærdóms og verkhyggni hefði til að bera áhugann
og drengskapinn, sem þeim einum fyigir, er finnur hjá
sjer eindregna köllun að gjöra með líf og sál eitthvert
gott málefni að æfistarfi sinu.
Alþingi síðasta brást allvel við þessum kröfum.
Það var sjálfgefið, að kannast við það, að hús vor eru
yfirleitt slæm, cndingarlítil og því óbærilega dýr, og
meiri hlutinn kannaðist og við það, að þekkingarskort-
urinn stæði fyrir öllum bótum. Húsabótin varð þing-
mál og landsmál, og verður úr þessu meir og rneir, á
hinum eina rjetta grundvclli, sem nú er lagður. „Augna-
miðið er að fá sem bezt húsakynni fyrir sem minnst
verð“, eius og helzti forinælandi málsins komst að orði,
þingmaður Skagfirðinga Ólafur Briem.
Fjárveitingin varð á endanum 3000 kr. hvort árið
til rannsóknar á byggingarefnum landsius og leiðbein-
ingar í húsagjörð, og skyldi fjenu varið eptir tillögum
Búnaðarfjelags íslands.
Og maðurinn, sein allir höfðu augastað á, að lang-
líklegastur værí til að hrinda þessu máli áleiðis, var
mannvirkjafræðingur Sigurður Pjetursson, en við þær
vonir varð þó að bæta orðunum: „ef honum entist líf
og heilsa“. Og við hann átti Guðmundur læknir í
mannlýsingu sinni að niðurlagi.
Sigurður Pjetursson er fæddur í Beykjavík 15.
september 1870; lifir faðir haus enu, Pjetur Gíslason,
bóndi í Ánanaustum, alkuuuur sómamaður. Sigurður