Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 8
6
heitinn varð stúdent 1891 mcð fyrstu einkunn, ogstund-
aði siðan mannvirkjafræði í Kaupmannahöfn; er það
langt og dýrt nám, og gat faðir hans með engu móti
klofið það, en rnestau styrk fjekk hann af bróður sín-
um Gísla lækni, nú á Húsavík. Vegna efnaskorts varð
hann seinni hlata námstímans að leita sjer atvinnu all-
lengi utan Kaupmannahafuar, en að þeiin störfum
komst hann fyrir ágæt meðmæli kennara sinna. Á
öndverðu ári 1899 lauk hann námi í mannvirkjafræði
með bezta vitnisburði og kom hingað til lands að áfiðnu
surnri, og í byrjun ársins rjeð landshöfðingi hann cptir
tiilögum stjórnar Búnaðartjelagsins til að taka að sjer
á fjárhagstímabiiinu byggingarannsóknirnar.
Þegar Sigurður var ráðinn til vorksins, Ijet hann
uppi þá skoðun sína, að fjárup])hæðiu væri í minnsta
lagi, og einkanlega vantaði fje til boinna efnarann-
sókna, en þó vildi hann taka það að sjer í því trausti,
að þingið hjeldi málinu áfram með rífari fjárframlögum,
því að eigi mætti búast við því, að á tvoim árum fynd-
ist sá „lausnarsteinn11, er bætti öll moin. Ilann kemst
svo að orði: „Aðalganginn hef jeg hugsað þannig, að
fyrstu árunura væri beinlíuis varið til náms í húsa-
byggingarfræðum. Samfara þessu námi ætti að fara
ferðir í útlöndum, fyrsta árið til þess að hitta og eiga
tal við byggingarfróða monn þar, og standa nær aðal-
bókamarkaðinum. til þess að ljetta leitina eptir þeim
bókum, er mcð þyrfti. Jafnframt væri þá tækifærið
gott til þess, áþreifanlega að kynna sjer byggingarað-
ferð og byggingarefni annara þjóða og fá auðvelda upp-
lýsingu um rcynslu þeirra í þessum efnum. Næsta ár
ætti svo að verja, jafnframt námi, til ferða hjer heima
á íslandi, til þess að sctja sig inn í og safna saman
og fá greinilegt yíirlit yflr byggingaraðforðir manna