Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 133
131
gegnum yfirborð sitt, og er þeim bvi hentast að vera
þar sem þeir stöðugt fijóta í meltri fæðu. — Eptir því sem
liðirnir þroskast og verða fullvaxnir, losna þeir aptan úr
og berast burt með saurnum; í þeim er ávallt mesti sæg-
ur af þroskuðum eggjum, stundum svo þúsundum skipt-
ir, og geta þau dreifzt víða, bæði í vatni og ryki; eggja-
skurnið er mjög sterkt og geyrnir vel ungans, sem í
því er.
Ef unginn á nú að komast úr egginu og ná vöxt
og viðgangi, verður það að lenda ofan í einkverja skcpnu
annarar ákveðinnar dýrategundar. Ef bandormurinn
lifir í görnum hundsins, verður eggið, cf vel á að vera,
að komast ofan í t. a. m. mann, kind eða naut; þó
huudur jeti í sig egg úr bandormi hunds, skaðar hann
ckki; hann fær hvorki bandorinaveiki cða sullaveiki
af því. Það dýr, sem jetur í sig eggið og fóstrar ung-
ann, fær heldur ek-ki bandormaveiki; því verður sulla-
veikin að meini. Þegar eggjð er komið niður í maga
skepnunnar, meltir magavökvinn skurnið og unginn
verður frjáls; notar hann frelsi sitt til þess að komast
sem fyrst burt úr meltingarfærunum, því að þar á hann
ekki heima; smýgur hann þá út í gegnum þarmana og
út í kroppinn og fer opt víða, unz hann sezt að, þar
sem bezt á við hann að vera. Sumir taka sjer bólfestu
í lifrinni, aðrir í lungunum eða netjunni, heilanum,
vöðvunum, lijartanu og víðar; taka þeir þá brátt stakka-
skiptum og stækka að mun. Höfuðið fær nú á sig lög-
un líka bandormshöfðinu í þörmunum, en aptari endi
ungans þenst út og verður að blöðru fullri af vatni, og
er hún kölluð „sullahús“ í daglegu tali, en allt einu
nafni „sullur“. Opt vaxa út fleiri höfuð á sullahúsinu,
og líta þau út sem hvítir deplar í vatnstærri blöðrunni.
Ef sullirnir eru stórir og margir, geta þeir eyðilagt
9*