Búnaðarrit - 01.01.1901, Side 191
189
jörðina nema ]»aö og- ]iað áriS. Hann tók vifi jörðinni
mjög niðurníddri, en hefur stórum bætt, girt allt túnið,
um 500 faðma á lengd, sljettað um 4 dagsláttur, aukið
túnið um 2 dagsl., ])iirkað engið, atlað sjer jarðyrkju-
verkfæra og notað betur ílestum, enda fengið verðlauna-
gjöf frá kommglega landbúnaðarfjelaginu danska, plóg
og herfi. Þessar og tleiri umbætur hefur bann gjört,
]>rátt fyrir fátækl og önnur örðug kjör, og lengst af
verið einyrki.
2. Simon Sigurðsson, bóndi á Kvígsstöðum í
Andakíl í Borgarfjarðarsýslu, leiguliði. Hann hefur
sljettað 42/s dagsl., aukið tún um 41/3 dagsl., byggl
engjabrú og húsað jörðina.
Aðrir umsækjendur voru ekki þetta árið.
Árið 1876.
3. Helgi Magnússon, óðalsbóndi í Birtingaholti
í Hrunamannabreppi i Arnessýslu. Hann byrjaði ]>ar
búskap 1851, fyrst sem leiguliði, og tók ]>á við jörð-
inni í mestu niðurníðslu. Hauu hefur girl allt túnið,
740 faðma; sljettað í túni yfir 10 dagsl., og auk ]>ess
grætt út og girt yfir 2 dagsL, gjört miklar bætur á
engjum með vatnsveitingaskurðum og byggt ii]»p vand-
aðan bæ. Hann hefur bætt kynstofn fjárins og skarað
fram úr að vöruvöndun, stofnað jarðabótafjelag m. m.
4. Jakob Guðmundsson, prestur að Sauðafelli
í Dalasýslu, eigandi jarðarinnar. Verk hans eru unnin
sumurinn 1874 og 1875 og felast mest í verulegum
húsabótum. Hann hefur sljettað 2/a dagsl., gjiirt
]>urkunar- og áveituskurði, vegað yfir ófæru heim til
bæjarins, fundið nýtt mótak o. (I.
Auk þessara tveggja sótti 1 maður úr Borgarfjarðarsýslu.