Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 194
192
illi kartöflurækt. m. m. Ilonuni vcitt heiðursgjöíin fyrir
])úfnasljettun, garðrækt, kirkju- og húsabyggingar á 2
jörðurn.
Petta árið voru 7 umsóknir: 1 úr Snæfns., 1 úr Dalas., 1 lir
Húnavs., 1 úr Hangúrvs., 2 úr Arnoss., 1 úr Kj.- og Gullbrs.
Árið 1880.
11. Erlendur Pálmason, óðalshóndi á Tungu-
nesi í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu, byrjar þar
búskap 1843. llann sljettar í túni 10 dagsl., eykur
tún um 13 dagsh, töðufengur þrefaldast. Mjög mikill
skurðagröftur bæði til varnar og áveitu. Flórað haug-
stæði með garði í kring, stór safnfor, túngarðar, vegir
o. m. fl. Hann hafði áður fengið að verðlaunum ýms
landbúnaðarverkfæri l’rá konunglega danska landbún-
aðarfjelaginu.
12. Jón Bjarnarson, óðalsbóndi í Austvaðsliolti
í Rangárvallasýslu, hefur búið þar 9 ár. Byggingar
miklar, einkum peningshús, hlaða úr höggnu grjóti, er
tekur 500 h. Sljettur eru fast að 7 dagsl. Yarnar-
garðar fyrir engjum fullir 600 f. - „Utseta“ við engj-
arnar gefur nú af sjer hátt á 2. hundrað h., girðing
urn hana fullir 400 f. m. m.
Þetta árið sóttu 3 aðrir: 1 úr Borgarfjs., 1 úr Arnoss. og
1 úr Kj.- og Gullbrs.
Árið 1881.
13. Jón Runólfsson, hóndi á Yatnshiimrum i
Andakil í Borgarfjarðarsýslu, hefur húið ]iar sem leigj*-
liði í 27 ár. Sljettur fullar 5 dagsl., varnar- og vatns-
veitingaskurðir um 500 f., tún- og traðargarðar 200 f.
m. m. Hann hefur fyrstur og einn manna í sínum