Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 195
193
hreppi notaS plóg við þúfnasljettur hæSi hjá sjer og
ðSrum.
14. Vilhjálmur Bjarnarson, óSalsbóndi í Kaup-
angi í EyjafjarSarsýslu, hefur búiS þar síSan 1877. Hann
hefur reist allstórt tinihurhús og ýms vönduS penings-
liús. Hann hefur meS skurSum og stíflugörSum fengiS
160 dagslátta engi, er gefur 5 -600 h., þar sem líliS
eSa alls ekki varS notaS til slægna áSur, skurSir um
1700 f., stíflugarSar 1600 f. GefiS gott dæmi meS aS
auka áburS og nýta, m. m.
Petta árið sóttu eigi íieiri.
Árið 1882.
15. Kristinn Magnússon, hóndi í Engey í Kjós-
ar- og Gullbringusýslu, fjekk þar ábúS 1866, fyrst til
5 ára, síSan um lengri tíma, hefur allan sinn húskap
veriS leigidiSi. Sljettur í túni 26 dagsl., matjurtareitir
nýir 2/g dagsl. AburSarhirSing i hezta lagi. TöluverSir
varnargarðar og skurðir. Byggingar miklar, ]>ar með 2
heyhlöSur, er laka 500 h. Most kveSur að umhótum
hans í sjávarútveg. A árunum 1853—75 smíðaS 220
skip og báta, stærri og minni. Fyrstu 8 árin tóm
tveggja manna för. löguð til róðurs, en eigi til siglinga;
um 1865 tekur rjett fyrir þá bátagjörð, en 40 sexróin
ski]> smíðuð næstu 10 árin, engin áSur; uýr seglaút-
búnaður; tekið upp aS nota grjót lil segllestu; leggur
fyrstur manna net á Sviði 1866.
Við þessi ártöl skýrslunnar má minnast þess, að
einmitt suniarið 1865 fer Kristinn með öðrum fleirum
á fiski- og veiðarfærasýninguna í Björgvin.
Honum er veitt heiðursgjöfin fyrir framúrskarandi
starfsemi til eflingar sjávarútvegi og fyrir jarðabætur.