Búnaðarrit - 01.01.1901, Síða 198
196
aSi strax á jarðabótuni. Af tiininu fengust 80 h., nú
fást þar yfir 300. Túnútgræðsla nenmr 24 dagsl.,
fullur helmingur ]>ess fenginn með ])ví að girða fyrir
eyri og verja yfirrennsli Fitjaár, um 9 dagsl. íæktaðar
upp úr mel, grjót riíið upp lil peningshúsa, en borinn
í moðsalli og lirossatað, nú eggsljett og vel ræktað tún.
Varnargarður um tún um 400 f. Töluverður skurða-
gröptur og vegagjcirð m. m. Húsað vel, en bæjarhús
áður svo ljeleg, að tunnustafa-upprepti var í einu hús-
inu. Þegar liann skipti jörðinni Fitjum milli uppkom-
inna sona, reisti hann nýbýli sitt Finnsmörk, árið 1883,
í Fitjalandi, var þar forn eyðijörð, en nú stóðu ]iar
beitarbús, búsaði hann ]iar bæ, og hefur tekið ]iar 0‘/2
dagsl. til túnræktar, girt um og fengið þegar 40 töðu-
hesta. Péningsbús ]>ar upj)komin fyrir 160 íjár. Til
áburðarauka hefur hann jafnan á sumrum býst ær
sínar.
Potta árið voru 11 umsóknir: 1 úr Boykjavik, 1 úrllúnavs.,
1 úr Skagafjs., 1 úr S.-i’ings., 2 úr iiangárvs., 1 úr Arnoss., 1
úr Kj,- og Gullbrs.
Árið 1886.
23. Þorkell Jónsson á Ormsstöðum í Grímsnesi
í Árnessýslu, reisti ]»ar bú á liálflendunni 1855, bjó
síðar á allri jörðunni. Sljettur í túni nema fast að
15 dagsl., grætt út tún 2 dagsl., matjurtareitir að mestu
nýir 470 f., vatnsveitingaskurðir um 1000 f. o. II. All-
verulegar bætur eru hjer ótaldar, gjörðar á annari jörð,
þar sem bann bjó í 4 ár, í milli þess sem hann sat
hálfa Ormsstaði og ])á alla. Hann hefur byggt upp
allan bæinn.
24. Guðbrandur Sturlaugsson, óðalsbóndi í
Hvítadal í Dalasýslu, önnur jörð undir: Neðri-Brekka,