Búnaðarrit - 01.01.1901, Síða 200
198
Árið 1888.
27. Pjetur Jónsson, óðalsbóndi í Reykjalilíð,
húiö ]iar síðan 1839. Varnargai'ðar um 800 í. Þrjú
nýbýli reist í landi jarðarinnar, tvö þeirra aptur lögð
niður. Plœgðar 2 dagsl. í túni. Stundaði mjög garð-
rœkl og reyndi sáningu með byggi, höfrnm og grasfræi.
Sáðgarðar 700 f.; jarðeplarækt sárlítil í Þingeyjarsýslu,
er hann byrjaði á henni, þótt töluvert væri stunduð á
Akureyri. Byggðar heyhlí'iður fyrir 12 kýrfóður og 9
fjáx’hús heima, fyrir 400 fjár, áður höfðu að nokkru
leyti hellar verið notaðir til að hýsa í fje. Hann reisti
reisulegan bæ og steinkirkju. Hann fær heiðursgjöfina
fyrir jarðrækt, garðyrkju, kirkju- og húsabyggingar.
28. Steinn Guðmundsson, skipasmiður á Eyr-
arbakka í Árnessýslu, verið þar formaður 24 ár og
samhliða þeirri atvinnu sinni smiðað 138 ski]> smærri
og stærri með betra lagi en áður, og einkum hentugri
í brimveiðistöðvunum austanfjalls. Hann fær heiðurs-
gjöfina fyrir skipasmíðar.
Þetta árið vnru 11 umsókuir: 2 úr Borgarfjs., 1 úr Mýras.,
1 úr Snæfns., 1 úr Dalas., 1 úr Húnavs., 1 úr S.-IJings., 3 úr
Arnoss., 1 úr Kj.- og Gullbrs.
Árið 1889.
29. Einar B. Guðmundsson, óðalsbóndi áHraun-
um í Fljótum í Skagafjarðarsýslu. Húsabyggingar
miklar. Hann hefur smíðað allmarga fiskibáta, er feng-
ið hafa almenningslof, stuðlað að betri fiskverkun, bætt
ábýlisjörð sína með jarðabótum, sjer í lagi girðingum
og áveizlu, konxið á æðarvarpi, aflað tækja til niður-
suðu matvæla, staðið l'yrir brúarsmíði m. m. Hann fær