Búnaðarrit - 01.01.1901, Síða 203
201
1 ur S.-Múlas., I úr Vestms., 2 úr ítangárvs., 3 úr Arness. og 3
úr Kj.- og Gnllbrs.
Árið 1892.
35. Guðmundur Guðmundsson, óðalsbóndí á
Auðnum á Vatnsleysuströnd i Kjósar- og Gullbringu-
sýslu, fluttist þangað 1865. Húsabyggingar ákaflega
miklar, þar á ineðal 2 steinhús, annað iil íbúðar, bitt
hlaða, fjárhús fyrir 300 fjár með tiniburgólfum. Byggt
íshús. Tún sljettað og grætt út 7‘/a dagsl., matjurta-
garðar frek dagsl., girðingar 800 f., 4 safnforir. Hann
fær heiðursgjöfina fyrir framúrskarandi húsabyggingar,
jarðabætur og sjávarútveg.
36. Jón Guðmundsson, bóndi á Efri-Brú í
Grímsneshreppi í Arnessýslu, byrjaði búskap á hálfri
jörðinni 1859, síðast búið á benni allri. Sljettur eru
15l/.j dagsl. Húsabyggingar allmiklar, 3 heyhlöður, er
taka 750 h., 2 binar eldri með spónþaki, hin nýjasta
járnþakin. Aburður aukinn með innilegu ánna á sumr-
um, í flóruðum húsum, og með mosaíburði. Sjerstaklega
góð meðferð á skepnum.
Petta árið vom 15 umsóknir: 1 úr Mýras., 1 úr Dalas., 1
1 úr Baiöastr., I úr liúuavs., i úr V.-Skaptafs., 1 úr Vestms.,
4 úr Rangárvs., 3 úr Arness. og 2 úr Kj,- og Gullbrs.
Árið 1893.
37. Jön Skúlason, óðalsbóndi á Söndum í Mið-
firði i Húnavatnssýslu, hefur búið þar 14 ár. llann
hefur aukið túnið um liátt í 12 dagsl. yfir forarmýriog
stórgrýtta holtmóa, sljettað að auki dálítið í gamla tún-
inu; töðufall þreíaldast. Girðingar um 600 f. Byggir
mykjuhús. Vegagjörðir töluverðar. Húsagjörð mjög