Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 217
215
hefur stofnunin enu ekld selt nema hrúta. Haustið 1899,
eða þegar fjúrhúið liafði staðið fullt ár, kom það í ljós,
eins og vænta mátti, að nokkuð af þeim ám, sem keyptar
höfðu verið árinu áður, þóttu eigi til frambúðar. Stöku ær
hafði gengið úr leik, sumar voni þá J>egar helzt til gamlar,
og nokkrar höfðu brugðist vonum manna. Eun fremur
þóttu uokkrar af gymbrum þeim, sem stofuunin iiafði alið
upp, tæplega liæfar til kynbóta. Allt þetta var nú hreinsað
frá og því fargað, og til þess að viðhalda ærtöluuni ogbæta
hópinn, voru á þessu hausti á ný keyptar 10 ær vandlega
valdar. Hrútar Jreir, sem stofnuuiu hefur brúkað, hafa, að
einum uudauteknum, verið aðkeyptir.
Á síðari árum hefur sú skoðun látið talsvert á sjer
bera hjer um slóðir, og jafnvel orðið ofan á i fjárræktar-
fjelagiuu, að Jökuldals-fjárkynið, sem hjer var inuleitt á
árunum frá 1840—60, haii of mjög úrættað liina betri eigiu-
ieika fjárkynsins, sem áður var hjer, nfi. stærð, þol og
hreysti, og að of mjög liaíi verið einblínt á feitlægni og
fegurð fjárins, án þess að taka nægilegt tillit til hinna
rýrari landkosta, og þeirrar meðferðar, er almennir búnaðar-
hæt.tir krefjast. Af þessir leiðir aðallega þetta tvennt: of
lítið beitarþol og viðkvæmni fyrir margvislegum kvillum.
I samræmi við þessa skoðun hefir aðallega verið liaft fyrir
auguiu við val á kiudum til stofnuuariunar: sterkleg beiua-
bygging og þolseinkenni, rúmgóður skrokkur og sterkt
skinn, þó svo, að þessu sje samíara, eptir því sem verða
má, gott ullarfar, góður svipur og sæmileg mjólkureinkenni.
— Fóðrun á fjeuu hefur verið hagað sem líkast og á góð-
um fjárræktarheimilum lijer í sveitum, þar sem útbeit er
notuð eptir föngnm, eu viðurgjörningur góður. Eldi, sem
kallað er, hefur ekki þótt hlýða, uema á hrútunum.
Skýrsla um tölu, þyngd og virðingarverð á kindum
þeim, sem stofnuuin setti á vetur haustin 1898 og 1899, er
á þessa leið:
15*