Búnaðarrit - 01.01.1901, Síða 233
231
frá Affallinu í Pressholt og þaðan beint í skurð þann, sem
Þorsteinn bóndi í Fíflliolti hefur g.jört til varnar engjum
sinum. Vegarlengdin, sem girða þarf, er 1250 faðmar;
það verða 250 dagsverk.
Þá fór jeg upp í Strandarhverfið, til að ljúka við mæl-
ingu þá til áveitu úr Þverá, er jeg byrjaði á i austurleið-
inni. Það stúð til að byrja á því verki í vor, en fórst
fyrir vegna inflúeuzunuar. Aðalskurðurinn þarf að liggja
irá Þverá, skammt fyrir ofan Skeið, og suður undir Strand-
arhjáleigu, 1360 faðmar að lengd. 200 faðmar uæst ánni
þurfa að vera 8—12 fet á breidd að ofan, svo næstu 500
faðmar 8 fet, þá 500 faðmar 7 fet og 160 faðmar 6 fet.
Hann þarf að vera tveggja feta djúpur og nokkuð meira í
árbakkannm. Úr suðurenda aðalskurðsins þarf skurð vestur
að Kálfsstöðum, 1560 faðma langan, 4 feta breiðan ofan og
tvær stungur niður. í Strandarhjáleigu þarf að gjöra skurð
út frá aðalskurðinum, 300 faðma laugan, og í St.randar-
liöfða 200 faðma skurð, báða af sömu stærð og skurðinn
að Kálfsstöðum. Skurðir þessir verða allir samtals 139880
teuingsfet. Með 300 teningsfetum á dagsverki 467 dags-
verk.
Aveitu þessari úr Þverá á Strandarhverfið, áveitunni
úr Fljótsveginum á Eyjarliverfið og varnarskurðinum milli
Bergþórshvols og Fíflholtshverfís geta margir haft gagn af,
og haí'a meðlimir búnaðaríjelags Vestur-Landeyinga í hyggju,
að vinna að þeim verkum i íjelagi.
Úr Strandarhverfinu fór jeg vestur Rangárvöllu og út
í Holt. Þar haíði jeg verið beðinn að koma á 6 bæi, að
Brekkum, Rauðalæk, Jloldartungu, Hvammi, Kálfholti og
Sandhólaferju. Á hinn síðastnefnda þurfti jeg þó ekki að
koma, því Sigurður búfræðingur Sigurðsson hafði gjört
mælingar þær, er þar var óskað eptir. Á nefndum bæjum í
Holtunum var það einkum mæling til uppistöðuáveitu og
framræslu, er jeg gjörði þar.
Yar jeg þá búinn að koma til allra, er þess höfðu
16*