Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 246
244
vera hægt að laga einhverja sláttuvjel, svo að lmu verði
heutug á túnum og engjum hjer á ]aucli“.
Fjárliagsnofiidarálit um tekjur og gjöld Búuaðarfjelags Is-
lands árið 1002 jiskj. 11.
10. fundur.
Haldinn 27. ágúst kl. 5 e. h.
Páll J3riem har fram svohljóðandi tillögu, er var samþ.:
„Búnaðarþiugið ályktar að fela stjóruarnefudinni að
láta gjöra áætlun um, hvernig haganlegast mundi vera að
koma fyrir kennslu að sumrinu i meðferð mjólkur, smjör-
gjörð og ostagjörð við húuaðarskólaun á Hólum“.
Því næst har Páll Briein upp tillögu viðvíkjaudi hygg-
ingaraunsójtnum, og urðu um liana allmiklar umræður, og
var hún samþ. svohljóðandi:
„Búnaðarþingið ályktar að fela stjórnarnefndiuni að
reyna að fá úthorgað fje, sem veitt er í núgildandi fjárlög-
uin til rannsóknar byggingarefna, lialda þá slíkum rann-
sóknum áfram að eiuliverju leyti, ef þess er kostur, og húa
málið undir næsta búnaðarþing, svo að þá verði hægt að
sækja um fje til þess að halda rannsóknum þessum áfram
með fullum krapti".
Stefán Stefánsson har upp svohljóðaudi tillögu, er var
samþ.:
„Búnaðarþingið ályktar að fela stjórninni að stuðla að
því, að koma upp hjer á laudi, helzt í hverju amti, verzlun
á jarðyrkjuverkfærum og liúskaparáhöldum og haf'a lijer í
Reykjavík safn af verkfærum til sýnis og reynslu“.
Páll Briem gjörði þá tillögu og var hún samþ.:
„Búnaðarþingið felur stjórnarnefndinni á hendur að
stuðla til þess, að gefið verði út tímarit um sjávarútveg
hænda og fiskiveiðar í sjó og vötnum, með styrk frá íje-
laginu“.
Beiðni Jóns Jónatanssonar um 1000 kr. styrk á ári til
að kenna 10 piltum að nota ýms jarðyrkjuverkfæri vildi
búuaðarþingið eigi sinua, eius og liún lá fyrir.