Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 249
247
4000 kr. i kostnaðiun við að koma upp tviloptuðu húsi á
Hvanneyri, sem rúmi bæði kennsluna og híbýli lianda kenn-
ara og nemendum. Til verkfæra 1000 kr. og til alis út-
búnaðar i íveruhíbýlunum 1000 kr. Fjelagið kaupir þau
smjörgjörðarverkfæri, sem skólinn á, íjelagið leggur vitan-
lega til kennarann og útvegar endurnýjaða fjárveiting til
þess á fjárlögunum. Fyrir fæði hans, þjónustu o. s. frv.
greiðir félagið til skólabúsius 40 kr. á máuuði; fyrir fæði
og þjónustu nemenda, sem verði 6, greiðist 15 kr. á máuuði.
Kenuslan skal standa yfir alla mánuði ársius nema ágúst
og september. Kenusluskeiðið skal vera 21/,, mánuður fyrir
þær koimr, sem aðeins nema almenna kunuáttu i mjólkur-
meðferð til þess að verða góðar liúsmæður, en 5 mánuði
fyrir þær, sem vilja verða fullnuma.
Búnaðavskólinn sjer um allar þær frainkvæmdir, sem
lúta að því, að koma fyrnefndu húsi upp og um útvegun
allra húsgagna. Skólabúið leggur til alla mjólk til kennsl-
uunar, eu fær aptur alla frainleiðslu af henni.
Kennariun veitir kennslunui vitaulega forstöðu, eu staða
skólastjóra sem æðsta tilsjónarmauns og umráðamauus skóla-
liússins raskast ekkert við það.
Allt eptirlit og öll yfirstjórn á þeim framkvæmdum,
sem að kenuslunni lúta, liefir amtsráðið á heudi á samt eiu-
um úr stjórn Búnaðaríjelagsius. Staða stjóruarnefndarinuar
breytist ekki við það fyrirkomulag, sem hjer ræðir um“.
Þskj. 2.
Nefmlarálit um kynbætur búpenings.
1. „Búnaðarfjelag landsins semji leiðbeinandi reglur um
stofnun og fyrirkomulag nautaræktarfjelaga og uaut-
gripasýninga, og setji almenn skilyrði fyrir því, að slík
fjelög, hvort sem þau eru sjerstök eða í sambandi við
eldri búuaðarfjelög geti orðið aðnjótandi styrks af Bún-
aðurijelagi íslauds.
I