Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 256
254
Við g-jaldlið 3. fskj. VII. 6.
Búfræðiugi Sveinbirni Ólafsayni er að fullu greitt uiu
árið 1900 ineð þessuni 100 kr. Orðalagið „upp í kaup“
stafar væntanlega frá því, að hanu mun jafnhliða hafa
fengið kaup frá sjóðsleifuin Búnaðarfjelags Suðuramtsins.
Þetta er akkorðvinna, 100 kr. uin mánuðinn og 100 kr. f
ferðakostnað.
Við gjaldlið 4. fskj. VHI.
Styrkurinn til gróðrartilrauna var beint veittur Búnað-
arfjelaginu og var þvf eptir venju eigi annað fyrir lands-
stjórnina að gjöra en að útborga fjeð, er fjelagið hafði til-
kynnt, að það fullnægði skilyrðunum. Þar sem nú rúmar
500 kr. hafa gengið til gróðrarstöðvarinnar fram yfir hið
veitta fje, er það rjett athugað, að formlegra hefði verið,
að geta í fundarbók stjórnarinnar þessarar nauðsynjar og
láta Qeð lcoma beint sem aukaveiting, er mjer helzt sök á
gefandi fyrir það að hafa eigi krafist hennar, er lauds-
sjóðsstyrkurinn var uppgeugiuu. Þessar 524,97 kr. hefði
þá mútt telja undir ýmsa styrki eins og styrkinn til trjárækt-
arstöðvar á Akureyri.
Við gjaldlið 4. fskj. VIII. 8.
Jeg athugaði að vantaði frumreikning til Einars Helga-
souar yfir keyptar trjápiöntur, er settar voru í gróðrar-
stöðiuni, og setti athugasemd á reikninginn, að þetta væri
af stærri pöutun Einars Helgusonar þar sem hann jafnframt
selur bæjarmöunum slíkar trjáplöntur. Nú er Einar Helga-
son fjarverandi og kemur fyrst heim um inánaðamótin næstu,
og á jeg því eigi kost, á að bæta úr þessu nú, en rjett er
að krefjast slíkra frumreikniuga.
Við gjaldlið 5.
Þessar 93 kr. 48 a. fást greiddar i íjelagssjóð og vorð-
ur gengið eptir þeim nú þegar, að afstöðnu búnaðarþingi.
Drátturinu hef’ur meðiram orsakast af þvi, að vísast eru