Búnaðarrit - 01.01.1901, Síða 261
259
Þskj. 4.
Skýrsla
fraiukvæmdarstjóniai’ Uúnadarfjclags íslaiuls
nm störf fjclagsins til ársloka 1900.
Sjálfur reikningurinn um árið 1900 og siðustu mánuði
ársins 1899 ber með sjer hver verið hafa störf fjelagsins
og framkvæmdir, en nokkuð má þó skýra það íýllra.
Á búnaðarþinginu 1899 var gjört svo liljóðaudi yiirlit
yfir tekjur og gjöld fjelagsins :
T e k j u r á ári:
1. Styrkur úr landssjóði..............kr. 7000,00
2. Rentur af sjóðnum........................— 900,00
3. Tillög amtanna...........................— 000,00
4. Tillög nýrra fjelagsmauna................— 500,00
Samtals kr. 900Ö,0Ö
Ctjöld livort árið :
1. Lagt við höfuðstól . . •..........kr. 500,00
2. Laun tveggja ráðanauta...................— 2400,00
3. Kostnaður við ferðir þeirra og stjórneuda. — 800,00
4. Til útgáfu Búnaðarrits og fjelagsskýrslu . — 1000,00
5. Til Hermanns Jónassonar fyrir forlagsrjett
Búuaðarritsins — fyrra árið...............— 300,00
6. Kostuaður við stjórn fjelagsius, húsaleiga
fyrir verkfæri, sölukostnaður o. fi. ... — (J00,00
7. Til ýmislegra fyrirtækja (1901: 3700 kr.) . — 3400,00
Samtals kr. 9000,00
Þetta yfirlit, samið 1899, var mjög svo lauslegt, enda
viðurkeut af öllum, að fyrsta fjárhagstimabilið væri sem
reyusluskeið, og vísast yrði nú fyrstu tvö árin ekki varið
öllu því fje, sem ætlað væri til ýmis konar fyrirtækja, þar
sem mikið hlyti enn að bresta á kunuugleika stjórnar og
ráðanauta og menn annars vegar, víðsvegar um laud, kynnu
ekki fyrst í stað að uota íjelagið.