Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 265
263
sevn sparað var í fyrra, varið til kennslunnar. Margt hefur gjört
þessa byrjun örðuga viðfangs, en áhuginn er vaknaður, og
fáist nú húsið til sinjörgerðar og kennslu, rnú álíta að J>vi
máli sje vel borgið. Kennarinu hefur óskað að gefa þá fyrst
skýrslu, er þetta er væntaulega komið allt í gott lag við árs-
lokin. Annars má heita að starfið þar heyri mest til þessu
ári.
Byggingarannsóknirnar fóru forgörðum, altjend í bili,
við hið sorglega fráfall Sigurðar verkfræðings Pjeturssonar.
Það starf er að nokkru skýrt í Búuaðarritinu J). á. fyrra
hepti. Fjelaginu hefir enn eigi verið greitt meira en 1000
kr. en lagt út fast að 1100 kr. Kostnaðurinn við veru
Sigurðar lieitins Pjeturssonar erlendis, sumarið 1900, var að
mestu greiddur úr aðalfjehirzlu.
Enn mætti nefna Ræktunarsjóðinn. Landshöfðingi skor-
aði á stjórn fjelagsins að semja tillögur um skipulagsskrá og
reglugjörð fyrir sjóðinn og voru ]>ær samdar og seudar lands-
höfðingja með athugasemdum (fylgiskjal B. C. D.) í nóvember
rnánuði, og mun hann hafa sent þær út til staðfestiugar með
síðasta póstskipi og hljóta þær því brátt að koma fyrir al-
menningssjóuir, eu hór fylgja með í eptirriti, tillögur fram-
kvæmdarstjórnarinnar og athugasemdir.*
lteykjavík 24. júlí 1901
H. Kr. Friðrikssou.
Eirikur Briem.
Atliugaseindir yíirskoðuiiarmanna
um framkvæmdir Búnaðarfjelags íslands 1899 1900.
Mikils árangurs af framkvæmdum fjelagsins getur, af
eðlilogum ástæðum, ekki verið að vænta eptir að eius rúmt
eitt ár, enda tekur stjóruarnefndin það fram í skýrslu sinni
*) Skipulagsskrá sjóðsins hafði verið staðfest af konungi 8. júli,
og sania dag gofur ráðgjafinn út roglugjörð fyrir sjóðinn, og
verða þær hirtar í 1. hepti Búuaðarritsins n. á.
18*