Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 269
267
sinni inest atkvæði um stjórn fjelagsins. En enginn mun
þó halda því fram, að þessi kosning amtsráðanna af hálfu
fjórðunganna gjöri samvinnuna óþarfa milli Búuaðaríjelags
íslands og búnaðarfjelaganna.
Með þessari áskorun er þvi ekki aðaltilgangur vor,
að ná sem flestum tillögum í sjóð fjelagsins, og þá um
leið útvega og tryggja ritum fjelagsins sem mesta
útbreiðslu, sem hvorttveggja er þó auðvitað gott, held-
ur hitt, að sem flestir þeir, er liafa björg sina af landbúu-
aðiunm, og hugsa um hann og vilja efla hann, bindist höud-
um saman í einum traustum fjelagsskap, landinu til við-
reisnar.
Jafnframt því, sem vjer óskum þess, að öll búnaðarfje-
lög í landinu gangi inn í Búnaðarfjelag Islands, vill stjórn
þess skora á þau, að skýra Búnaðarfjelagi íslands frá þeim
framkvæmdum sínum og fyrirætlunum, er fjelagið gæti varð-
að, og það kyuni að geta stutt.
Keylcjavik, 18. dag marzmánaðar 1901.
H. Kr. Friðriksson. Eiríkur Briem.
Þórhallur Bjarnarson.
Þskj. 4, fylgiskj. B,
Skipulagsskrá*
fyrir llæktunarsjóð íslauds.
1. gr.
ltæktunarsjóður íslands er stofnaður með lögum ‘2. dag
inarzmán. 1900, til að efla ræktun laudsius, bæði moð lán-
um til jarðabóta og með verðlaunum fyrir miklar jarða-
bætur.
*) E>að atliugist af lesendunum að skipulagsskrá Ræktunar-
sjóðsins og reglugjörð, eins og þær eru hjor prentaðar, oru að
oins frumvclrp fjolagssjórnarinnar, sem liafa tokið nokkrum broyt-
ingum áður on þær hlutu staðfostingu.