Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 275
273
Gjöldin voru eptir reikuingi til ársloka 1900 11889 kr.
70 a., og eru þá meðtaldar 93,48 kr. til byggiugarannsókna.
Á yfirstandandi ári er til 20. ágúst greitt úr fjelags-
sjóði sem næst GOOO kr., er kemur svo uiður og látið standa
á tug:
Ráðanautar...................................kr. 1500,00
Ferðir búfræðinga.............................— 540,00
Kennsla i mjólkurmeðferð......................— 1140,00
Gróðrarstöðin.................................— 1220,00
Styrkir ......................................— 350,00
Búnaðarritið..................................— 610,00
Verkfæri og plóghestar (auuar feuginn, eu ó-
borgaður).................................—- 580,00
Ýmislegt......................................— 60,00
Samtals kr. 6000,00
Samkvæint framanskráðu er óeytt af tekjunum á reikn-
ingstimabilinu fullar 14000 kr.
Þessari upphæð er nú svo varið, að uú eru 9000 kr. í
sjóði, rúmlega 3000 kr. eru komar í bankavaxtabrjef og lán
og tæpar 2000 kr. enn óheimtar á árinu, svo sem tillög
amtanna, vextir o. fl.
Af þessum 14000 kr. telst sein stofnfje 4000 kr. útborg-
aðar fjelaginu 1899 og* setji maður sjóðsaukaun hvort árið
1900 og 1901 1000 kr., þá væru 8000 kr. til ráðstafaua
á útlíðandi ári.
Á þessu útlíðandi ári hvíla nú:
Ógoldin laun ráðanauta ........................ 8 900 lcr.
Ætlað til ferða þeirra í haust ................ 3—400 —
Styrkir til framræslu og áveitu uú lofaðir en ó-
greiddir..................................... 8—900 —
Búnaðarritinu verður að ætla...................... 600 —
Mjólkurmeðferðarkennslan fær sitt og sennilega
öllu meira..................................... 860 —
Flyt kr. 3660 kr.
*) í áætlun bv'maðarþingH 1899 settur 500 kr. hvort árið,
sem nægði væntanlega, bæði árin samlögð (13. gr. laga).
L.