Búnaðarrit - 01.01.1901, Síða 283
281
alla útsölu þess. Eun fremur álítuiu vjer að hauu ætti, án
sjerstakrar þóknunar, að vera skrifari og íjehirðir, einnig
undir umsjón stjórnarnefndarinnar. Enn frenmr ætti liann
að hafa þau störf á hendi, sem liann hefur nú, að því er
suertir leiðbeiniugar í garðyrkju og störf snertaudi gróðrar-
stöðiua og viljum vjer einnig skjóta því til stjóruarnefndar-
iunar, hvort l'ræsala lians o. s. frv. ætti eigi að fara frani
í þjónustu Búnaðarfjelagsins. Að endingu virðist vera full
ástæða til þess að Einar Helgason veitti kenuslu i garð-
yrkju um 6 vikua tima að vorinu, en til þess inuu nauð-
syulegt að veita möuuum 30—GO kr. námsstyrk og munum
vjer taka það til umræðu, er fjárhagsáætluniu verður rædd,
að veitt verði nauðsynlegt fje til þessa.
Að því er suertir verkefni ráðanauts Sigurðar Sigurðs-
sonar, viljum vjer geta þess, að oss virðist hann ætti að
hafa á hendi eptirlit það með kenuslu á búuaðarskólunum
og mjólkurskólanum á Hvanueyri, sem nauðsyulegt er og
sem hlutaðeigandi stjórnir óska, og má geta þess, að eptir-
litið ætti að vera árlegt, nema því að eins að því yrði ekki
komið við af sjerstökum ástæðum. Enu fremur ætti haun
að iramkvæma mælingar og gjöra áætlanir um hin vanda-
samari og kostnaðarmeiri fyrirtæki til jarðræktar, svo og
verkstjórn, sem búfræðingum almennt er ofvaxin, eptir nán-
ari fyrirskipunum stjórnarnefndarinuar. Enn fremur virðist
nauðsyulegt, að liann haldi áfram mælingum þeim, er Sæ-
mundur heitinn Eyjólfsson var byrjaður á við Þjórsá og
framkvæmi mælingar anuarsstaðar, þar sem Hkt stendur á,
svo sein við Hjeraðsvötn o. s. frv. Enti fremur ætti hann
að veita mönnum, sjerstaklega búuaðarfjelöguin, leiðbeiuingu
með kaup á verkfærum og vekja eptirtekt á þeim.
Loks virðist oss nauðsynlegt, að ráðanautarnir hjeldu
fyrirlestra ókeypis fyrir almenningi og fyrir búnaðarþings-
mönnum, þegar þeir koma samau, svo og alþingismönnum,
jiegar svo ber undir.
Að endingu viljum vjer taka það fram, að oss virðist
nauðsynlegt að ráðanautarnir hjeldu nákyæma dagbók yfir